Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1941, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1941, Blaðsíða 12
10 Búnaðarskýrslur 1940 2. ylirlit. Heyskapur 1935—1940. Þroduil de foin 1935—1950. TaBa (1000 hestar) Úthey (1000 hestar) uudan, en útheyskapur 4% meiri. Sanianborið við meðaJtal 5 næstu áranna á undan (1935 1939) varð töðufengur þó 7% yfir meðaltal, en útheyskapur 9%. 2. yfirlit sýnir heyskapinn í hverjum landshluta fyrir sig. 1 öllum landshlutum hefur töðufengurinn orðið minni árið 1940 heldur en næsta ár á undan, en útheyskapur meiri. í skýrslunum er töðunni skift í þ u r h e y og v o t h e y, og er vot- heyið reiknað í þurheyshestum. Vothey er alls talið rúml. 55 þús. hestar árið 1940 eða 4.5% af töðufengnuni alls, en þar sem skamt er siðan, að byrjað var á þessari sundurliðun, má vera, að votheyið hafi ekki allsstaðar komið fram sérstaklega í skýrslunum. Af útheyinu hefur 28% verið af áveitu- og flæðiengi. Þá er nú líka talið hafragras, og hefur það talisl á öllu land- inu rúml. 2000 hestar. Uppskera af garðávöxtum hefur verið árlega að undanförnu svo sem hór segir samkvæmt búnaðarskýrslunum: Jnrðepli Hófur og næpur 1901 — 05 meöaltal ........ 18 814 tunnur 17 059 tunnur 1906—10 — 24 095 — 14 576 — 1911—15 — ........ 24 733 13 823 1916—20 — 28 510 — 12 565 — 1921—25 — 24 994 — 9 567 — 1926-30 — 36 726 — 14 337 — 1931—35 — 42 642 — 17 319 — 1935—39 75 858 — 19 650 — 1939 ..................... 119 601 — 25 715 — 1940 ....................... 76 466 — 9 542 — Uppskera af jarðeplum árið 1940 varð miklu minni heldur en árið á undan, enda var þá hin mesta uppskera, sem hér hefur verið, en uppskeran 1940 var svipuð meðaluppskeru 5 áranna 1935—39, enda þótt þar í sc innifalin hin mikla uppskera 1939.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.