Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1941, Síða 8

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1941, Síða 8
6 Búnaðarskýrslur 1940 ln-evst. Tiltölulega mest hefur fjölgunin verið í Noyður-Múlasýslu (12%) og Húnavatnssýslu (11%). Geitfé var í fardögum 1940 talið 1028. Árið á undan var það talið 1604, svo að því hefur samkvæmt því fjölgað 1 árinu um 24 eða um 1.5%. í fardögum 1940 töldust n a u t g r i p i r á öllu landinu 39 732, en árið áður 37 412. Hefur þeim fjölgað um 2320 eða um 6.2 %. Hefur nautgripatalan aldrei áðui verið svo há sem 1940. Af nautgripum voru: 1939 1940 Fjölgun Kjt og kclfdar kvigur 27 627 28 597 4 °/o Griðungar og geldneyti .... 959 950 -f- 1 Veturgamall nautpeningur . . 3 606 3 785 5 — Kálfar 5 220 6 400 23 — Nautpeningur alls 37 412 39 732 6 °/o Nautgripatalan skiftist þannig niður á landshlutana: 1930 1940 Fjölgun Stiðvesturland 10 345 10 921 6 °/o Vestfirðir 2 951 3 103 5 - Norðurland 10 141 10 792 6 — Austurland 3 779 3 968 5 — Suðurland 10 196 10 948 7 — Nautgripum hefur fjölgað i öllum sýslum, neina tveim (Gullbringu- og Kjósar- og Barðastrandarsýslu), þar sem talan hefur staðið i stað. Tiltölulega mest hefur fjölgunin orðið í Dalasýslu (20%), og Snæfells- nessýslu (15%). Hross voru í fardögum 1940 talin 55 876, en vorið áður 52 543, svo að þeim hefur fjölgað á árinu um 3 331 eða um 6.3% . Er hrossatalan þá orðin hærri en hún hefur nokkurn lima verið áður. Eftir aldri skiftust hrossin þannig: 1939 1940 Fjölgun Fullorðin ltross 35 555 36 901 4° 0 Tryppi 12 222 13 883 14 — I-'olöld 4 768 5 092 7 — Hross alls 52 545 55 876 6 °/o Á landshlutana skiftast hrossin þannig: 1939 1940 Fjölgun Suðvesturland 11 564 12 521 8 °/o Vestfirðir 2 791 2 908 4 — Norðurland 19 657 21 303 8 — Austurland 3 419 3 476 2 — Suðurland 15 114 15 658 4 — Aðeins í einni sýslu (ísafjarðarsýslu) hefur hrossatalan staðið í stað, en hækkað i öllum hinum. Tiltölulega mest hefur fjölgunin verið í Snæ- fells- og Dalasýslum (11%).

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.