Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1941, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1941, Blaðsíða 13
Búiíaðarskýrslur 1940 11 Uppskera af rófuni og næþum varð óvenjulega lítil árið 1940, aðeins helmingur af meðaluppskeru áranna 1935—1939. M ó t e k j a og h r í s r i 1' hefur undanfarin ár verið svo sein hér segir samkvæmt búnaðarskýrslunum (talið í 100 kg hestum). Mótekja Hrisrif 1901- 05 meðaltal .... 7 875 hestar 1906- -10 .... 204 362 6 905 — 1911- -15 .... 225 983 — 10 728 — 1916- -20 .... 370 240 — 19 189 — 1921- 25 .... 303 481 — 18 413 — 1926- -30 .... 225 723 — 17 198 — 1931- 35 .... 163 735 — 14 275 — 1933- 39 .... 146 716 — 13 802 — 1939 . 13 205 — 1940 . 13 803 — Mótekja var árið 1940 57% meiri en næsta ár á undan, en 66% meiri en meðaltal 5 næstu undanfarinna ára (1935—39). Hrísrif var aftur á móti alveg eins og meðaltal 5 næstu ára á undan og aðeins 4% meira en 1939. IV. Jarðabætur. Amélioraiions fonciéres. Trúnaðarmenn Búnaðarfélagsins mæla allar jarðabætur á landinu, og eru V.—VIII. tafla liér i skýrslunum (hls. 42—61) teknar eftir skýrsl- um þeirra um þær inælingar. í skýrslum mælingamanna eru yfirleitt tald- ar allar jarðabætur, að svo miklu leyti, sem um þær hefur verið kunnugt eða til þeirra hefur náðst. En líklega má biiast við, að skýrslur um þær jarðabætur, sem ekki njóta styrks samkv. II. kafla jarðræktarlaganna, séu ónákvæmari heldur en um styrkhæfu jarðabæturnar. Yfirlitsskýrsl- urnar fyrir alt landið og sýslurnar (tafla VI—VII, bls. 42—47) eru gerð- ar jafnnákvæmar og sundurliðaðar eins og skýrslur trúnaðarmanna Búnaðarfélagsins, en skýrslurnar um jarðabætur i hverjum hreppi (tafla VIII, hls. 48—61) hafa verið dregnar nokkuð saman, svo að þær eru ekki eins mikið sundurliðaðar. Siðustu árin hefur tala h ú n a ð a r f é 1 a g a, lala jarðabóta- m a n n a og tala d a g s v erka, sem unnin eru af þeim við jarðabætur, verið sem hér segir: Jarðahóta- Dagsvcrk I'élög incnn alls á nia nn 1932 217 5 516 634 þús. 115 1933 216 5 098 524 — 103 1934 217 4 801 669 — 139 1935 216 4 977 705 — 142 1936 5 173 610 — 118 1937 216 4 633 574 — 124 1938 216 5 008 592 - 118 1939 220 5 059 593 — 117 1940 . 218 4 291 308 — 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.