Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1941, Síða 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1941, Síða 14
12 Búuaðarskýrslur 1940 Tala jarðabótamanna hefur verið liæst 1932. Dagsverkatalan i heild sinni og dagsverkatalan á mann var aftur á móti hæst 1931, 760 l)ús. dagsverk alls, 153 dagsverk á mann að meðaltali. Árið 1940 var tala jarðahótamanna 15% lægri heldur en árið á undan, en dagsverkatalan næstum hehningi lægri. Fra.m að 1936 var jarðahótastyrkurinn miðaður við dagsverk. Var þvi ölluni jarðabótum breytt í dagsverk eftir þar um settum regluni, og þau síðan talin saman fyrir hvert jarðabótafélag, fyrir hverja sýslu og fyrir alt landið í heild sinni. En í jarðræktarlögunum frá 1936 var horfið l’rá þessari reglu og styrkurinn fyrir hverja tegund jarðabóta jniðaður beinlínis við metratölu. Var ])á hætt að leggja jarðabæturnar i dagsverk, eins og áður tíðkaðist, og fcll því liðurinn um dagsverkatöl- una niður úr jarðabótaskýrslunum. En með því að dagsverkatalan er eini sameiginlegi mælikvarðinn á jarðabætur af ýmsum tegundum, og þvi leitt að missa hann alveg, þá hefur Hagstofan lagt heildarupphæðir jarða- bótanna fvrir alt landið í dagsverk eftir sömu reglum, sem áður tiðk- uðust. Samkvæmt þvi hefur dagsverkatalan 1939 og 1940 við ýmsar teg- undir jarðahóta verið svo sem hér segir: Dagsverk Dagsvcrk 1939 1910 Safnþrær, áburðarhús og haugstæði ................... 51 743 10 519 Túnrækt: Nýrækt..................................... 174 742 89 924 Túnasléttur.............................. 72 035 65 347 Kornakrar og matjurtagarðar.......................... 35 847 23 204 l'ramræsla: Opnir skurðir............................ 15 911 14 559 I.okræsi ................................. 7 196 5 011 Girðingar um nýrækt, tún og súðreiti .............. 83 710 36 715 Grjótnám úr sáðreitum og túni ..................... 29 708 16 032 Hlöður með járnþaki ................................. 100 843 31 334 Samtals stvrkhæfar jarðabætur 571 735 292 645 Engjasléttur....................................... 43 64 Gróðrarskálar.................................... 9 696 5 324 Hlöður óstevptar................................... 691 1 246 Heimavegir......................................... 403 235 (íirðingar um engi, heimahaga og afréttarlönd .... 4 562 7 064 Veitugarðar ............................................ 2 647 1 014 Vatnsveituskurðir.................................. 2 829 230 Samtals óstvrkhæfar jarðabætur 20 871 15 177 Jarðabætur alls 592 606 307 822 Safnþrær og áburðarhús, sem gerð voru 1940 voru alls 2 663 teningsmetrar að rúmmáli. Er það ekki nema rúmlega á móts við næsta ár á undan. Eftir byggingarefni skiftast þau þannig: Safnþrær Aistej’pt................. 1 013 m3 Stej’pt með járnþaki . . . 396 — Hús og þrær úr öðru efni Áburðarhús 616 m3 440 — 198 — Samtats 1 629 m* 836 — 198 — Samtals 1940 1 409 m3 1 254 m3 1939 5 950 — 6 124 — 1938 5 362 — 5 947 — 1937 5 967 — 8 406 — 1936 6 955 — 6 262 — 2 663 m* 12 074 — 11 309 — 14 373 — 13 217 —

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.