Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1942, Blaðsíða 8
Búna'ðarsliýrslur 1941
6
tölulega anest liefur fjölgunin verið í Eyjafjarðar og Austur-Skaftafells-
sýslu (7%), en fækkun mest i Arnessýslu (6%).
Geitfé var í fardögum 1941 lalið 1568. Árið á undan var það talið
1628, svo að því hefur samkvæmt því fækkað á árinu um 660 eða um 3.7%.
í fardögum 1941 töldust n a u t g r i p i r á öllu landinu 39 778, en árið
áður 39 732. Hefur þeim fjölgað um 46 eða um 0,i%.
Hefur nautgripatalan aldrei áður verið svo há sem 1941.
Af nautgripum voru:
1910 1911 Fjölgun
Kýr og kclfdar kvigur 28 597 28 772 i °/.
Griðungar og geldnejti .... 950 926 -f- 3 —
\returganiall nautpcningur . . 2 785 3 936 4 —
Kálfar (i 400 6 144 4 —
Nautpeningur alls 39 732 39 778 0 °/o
Naulgriptitíilan skiltist þannig niður á landshlulana:
1910 1911 Fjölgun
Suðvesturland 10 921 10 784 -f- 1 °/o
Vestlirðir 3 103 3 183 3 -
Norðurland 10 792 10 911 1 —
Austurland 3 968 4 067 2 —
Suðurland 10 948 10 833 -f- 1 -
Nautgripum hefur fjölgað í 13 sýslum, en fækkað í 5. Tiltöluleg;
mest hefur fjölgunin orðið í Húnavatnssýslu (5%), en fækkun mest
Gullbringu- og Kjósarsýslu (6%). H r o s s voru í fardögum 1941 talin 57 968, en vorið áður 55 876, sv<
að þeim hefur fjölgað á árinu um 2 092 eða um 3.7%. Er hrossatalan hærr
en hún hefur nokkurn tíma verið áður. Eftir aldri skiftust lirossin þannig: 1910 1911 Fjölguu
Kullorðin liross 36 901 37 760 2 °/.
Tryppi 13 883 14 492 4 -
Kolöld 5 092 5 716 12 —
Hross alls 55 876 57 968 4 °/o
Á landshlutana skiftast hrossin þannig
1910 1911 Kjölgun
Suðvcsturland 12 511 13 064 4 °/o
Vestfirðir 2 908 2 987 3 -
Norðurland 21 303 22 234 4 —
Austurland 3 496 3 639 5
Suðurland 15 658 16 044 2 —
Aðeins í einni sýslu (Vestur-Skaftafellssýslu) hefur hrossatalan
lækkað ( um 2%), en hækkað í öllum hinum. Tiltölulega mest hefur fjölg-
unin verið í Gullringu og Kjósarsýslu (8%).