Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1942, Qupperneq 10
8
Búnaðarskýrslur 1941
Svín voru fyrst talin frain í luinaðarskýrsluni 1932. Síðuslu tí árin
hafa þau verið talin:
1936 289 1939 . . . 363
1937 323 1940 . . . 458
1938 299') 1941 . . . 593
sni hafa verið talin undanfarin ár í húnaðarskýr;
1920 15 497 1938 .. 86 425
1925 22 036 1939 .. 77 365
1930 44 439 1940 .. 72 714
1935 80 960 1941 .. 67 586
Enilur og gæsir voru fyrst taldar i lmnaðarskýrslunum 1932.
Síðustu þrjú árin hafa þær talist: Endur Gæsír
1939 ................................ 1 370 1 110
1940 ............................... 1 317 953
1941 ................................ 1 000 772
L o ð (1 ý r voru fyrst talin í búnaðarskýrslunuin 1934, en þar sem
húast má við, að þvi framtali sé ál)ótavant, hefur verið leitast við að lag-
færa það með aðstoð Loðdýraeftirlitsins. Samlcvæmt því hefur talan verið:
Silfur- Aörir Önnur
relir rcíir Minkar loödýr Samtals
1934 .......... 376 394 174 944
1935 .......... 629 542 498 1 669
1936 .......... 1 005 434 213 181 1 833
1937 .......... 1 376 424 757 93 2 650
1938 ............ 2 929 688 1 692 28 5 337
1939 ............ 3 265 742 1 749 23 5 779
1940 ............ 3 158 951 3 285 91 7 485
1941 ............ 2 875 883 6 642 10 10 410
önnur loðdýr, talin 1941, voru þvottabirnir.
Loðdýr numu víðast vera talin að haustinu, cn yrðlingar þa ekki
meðtaldir.
M-
II. Ræktað land.
Terrain cultivé.
Túnastærðin er talin hér í skýrslunuxn að mestu eftir því, sem
lilgreint er í Fasteignabók fyrir árið 1930, að viðbættri nýrækt samkvæmt
jarðabótaskýrslum síðan. Sjá um það nánar í Búnaðarskýrslum 1930
hls. 8*—9*. Síðar var gerð gangskör að því að leiðrétta túnastærðina
1936, þar sem hún virtist tortryggileg i samanburði við heyfenginn, og
notið við það aðstoð;ir Búnaðarfélagsins. 1941 hefur túnastærðin alls á
landinu verið talin 36 288 hektarar, en árið áður 35 973 hektarar.
Stærð m a t ,j u r t a g a r ð a var talin alls 1 000 ha. árið 1941. I Bún-
aðarskýrslunum 1940 er hún talin miklu meiri, en það stafar áf því, að um
0 í búnaðarskýr.sluni 1938 voru svin oftalin um 333, cn hænsni vantalin um söinu lölu, því
að i Grimsncshrcppi höfðu 333 hænsni vcrið skrifuð á svinadálkinn.