Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1942, Side 14
12
liúnaðarsUýrslu r 1041
Tala jarðabótanianna hefur vérið hæst 1932, 5 516. Dagsverkatalan i
lieild sinni og dagsverkatalan á mann var aftur á inóti hæst 1931, 760
þús. dagsverk alls, 153 dagsverk á inann að meðaltali. Árið 1941 var taia
jarðabótamanna rúml. 20% lægri heldur en árið á undan, en dagsverka-
talan þriðjungi lægri.
Fram að 1936 var jarðabótastyrkurinn miðaður við dagsverk. Var
því öllum jarðabótum lireytt í dagsverk eftir þar um settum reglum, og
þau síðan talin saman fyrir hvert jarðabótafélag, fvrir liverja sýslu
og fyrir alt landið í heikl sinni. En í jarðræktarlögununi frá 1936 var
horfið frá þessari reglu og styrkurinn fyrir hverja tegund jarðabóla
miðaður beinlinis við metratölu. Var þá hætt að leggja jarðabæturnar i
dagsverk, eins og áður tíðkaðisl, og féll því liðurinn um dagsverkatöl-
una niður úr jarðabótaskýrslunum. En með því að dagsverkatalan er
eini sameiginlegi mælikvarðinn á jarðabætur af ýmsum legundum, og því
leitt að inissa hann alveg, þá hefur Hagstofan lagt heildarupphæðir jarða-
bótanna fyrir alt landið í dagsverk eftir sömu reglum, sem áður tíðk-
uðust. Samkvæmt því hefur dagsverkatalan 1940 og 1941 við ýmsar teg-
undir jarðabóta verið svo sem bér segir: Daj;sverk Dagsverk
1910 1911
Safnþrœr, áburðarhús og haugsticði .................. 10 519 6 270
Túnrækt: Xýrœkt...................................... 89 924 72 505
Túnasléttur................................ 65 347 30 804
Kbrnalirar og matjurtagarðar ........................ 23 204 13 078
Framræsla: Opnir skurðir............................. 14 559 9 232
Lokræsi .................................. 5 011 3 198
Girðingar um nýrækt, tún og sáðreiti ...........■. . 36 715 23 554
Grjótnám úr sáðreitum og túni ....................... 16 032 12 438
Hlöður með járnþaki ................................. 31 334 27 679
Samtals styrkhaTnr jarðabætur 292 645 198 758
língjasléttur................................... 64 2
Gróðrarskálar .................................. 5 324 »
Hlöður óstevptar ..................................... 1 246 1 337
Heimavegir...................................... 235 485
Girðingar um engi, heimahaga og afréttarlönd .... 7 064 2 1 10
Véitugarðar .................................... 1 014 152
Vatnsveituskurðir..............................jj_._____230________150
Samtals óslyrkhæfar jarðabætur 15 177 4 236
Jarðahætur alls 307 822 202 994
Safnþrær og áburðarliús, sem gerð voru 1941, voru alls
1 700 teningsmetrar að rúmmáli. Er það næstum þriðjungi minna heldur
en næsta ár á undan. Eftir byggingarefni skiftast þau þannig:
Safnþrær Áburðarlius Samtals
Alsteypt ................ 497 m3 ' 535 m3 1 032 m3
Steypt með járnþaki .... 198 — 221 — 419 —
Hús og þrær úr öðru efni » — 249 249
Samtals 1941 695 m3
1940 1 409 —
1939 5 950
1938 5 362 —
1937 5 967 -
1 005 m3 1 700 m
1 254 — 2 663
6 124 — 12 074
5 947 — 1 1 309 -
8 406 14 373