Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1977, Page 7
INNGANGUR.
Introduction.
A. SÖFNUN OG ÖRVINNSLA GAGNA.
Collection and processing of data.
f þessu hagskýrsluhefti eru töflur um fjármál sveitarfélaga __árin 1972, 1973 og 1974, og er það
framhald af fyrri ritum Hagstofunnar um þetta efni. Ná þær skýrslur aftur til ársins 1952.Næst á und-
an þessu hefti komu út "Sveitarsjóðareikningar 1969-71" (hagsjcýrsluhefti II, 56), og er þetta hefti
að öllu leyti beint framhald þeirrar hagskýrslu — form og númer á töflum er alveg einsfbáðum
heftunum.
Þetta hefti er seint á ferðinni eins og fyrri hagstofurit_um sama efni.Stafarþað sem áður aðal-
lega af erfiðleikum við ^innheimtu á reikningum sveitarfélaga. Innheimtan hefur þó komistf betra
horf en áður.^vegna nýs ákvæðis f lögum um tekjustofna sveitarfélaga (sjá 2.gr. laga nr. 36/1973,
um breyting á lögum nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga^ sem er svo hljóðandi: "Nú eru
ekki gerð skil á arsreikningurn sveitarfélaga.sbr. 60.gr. sveitarstjornarlaga, nr. 58 29. mars 1961,
og greiðist þvf sveitarfélagi þá ekki framlag samkvæmt 1. mgr. fyrr en skil hafa verið gerð". Þessu
ákvæði hefur verið beitt með nokkurri festu 1975 og 1976, tilinnheimtu á reikningum undangeng-
inna ára, 1974 og 1975, og þá aðallega þannig, að við úthlutun úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga 30.
september ár hvert hafa sveitarfélög með vanskil ársreiknings ekki^fengið greiðslu úr sjóðnum frá
félagsmálaráðuneytinu fyrr en skil a honum til Hagstofunnar hafa átt ser stað.
Töflur þær^ sem birtar eru f töfluhluta þessa heftis, eru byggðar_á ársreikningum, sem látnir
hafa veiið i té á skýrsluformi Hagstofunnar til reikningaskila sveitarfélaga. Svo er þ_ó ekki um
reikninga flestra kaupstaðanna og nokkurra stórra hreppsfélaga.^og varð þvf við skýrslugerðina að
nota prentaða eða fjölritaða ársreikninga þeirra, eins og þeir lágu fyrir.__Reikningar þeir.er hér um
ræðir, voru á Hagstofunni færðir f samræmt form eyðublaðsins, eftir þvf sem unnt var, en þar sem
þeir eru sinn með hverjum hætti og ósamræmi þeirra innbyrðis mikið, verður slík samræming ekki
nákvæm ogf sumum tilvikum^ef til vill^röng. Eins og áður hefur það valdið mestum erfiðleikum og
drætti á skyrslugerð um fjármál sveitarfélaga, að kaupstaðimir hafa ekki skilað reikningum_ sfnum
til Hagstofunnar á tilskyldum eyðublöðum. Hafa skýrslur þessar af þeim sökum minna upplýsingar-
gildi en þær hefðu annars getað haft. Misræmi þetta f gerð kaupstaðarreikninga hefur farið vax-
andi sfðustu árin. NÚ er raunar svo komið, að reikningar margra kaupstaðanna, eins og þeir eru
gefnir út prentaðir eða fjölritaðir, _eru með öllu _ósambærilegir^frá ári til árs vegna _sífelldra form-
breytinga. Af þessum sökum var nú erfiðara en áður að færa þá f hið samræmda skýrsluform, eins
og það er f töflum þessa heftis, og er þvf sá fyrirvari gerður, aðhérbirtar tölur kaupstaðarreikninga
geta verið villandi eða jafnvel rangar. Ógemingur er að gera grein fyrir öllum þeim vafaatriðum,
sem hér hefur orðið að taka afstöðu til, og hefur þvf f flestum tilvikum verið sleppt að gera grein
fyrir vandamálum af þessu tagi.
Flestir hreppar skila ársreikningum á tilskyldu eyðublaði, enda nota þeir eyðublaðið til eigin
reikningsskila. Hefur þvf eintak það, sem Hagstofan hefur fengið af reikningum hvers hrepps, verið
afrit af reikningunum eins og þeir hafa verið lagðir fram af sveitarstjórn.
Frágangur á reikningum hreppanna hefur verið mjög rnisjafn, en meiri hluti þeirra hefur þó
skilað viðhlrtandi reikningum og margir ágætum. Segja má, að 20-30 hreppatj sem flestir eru f
tölu hinna stærri, skili svo illa frágengnum reikningum, að_til verulegs baga se^ við skýrslugerð.
Nokkra þurfti að færa f samræmt form skýrslunnar, eins og áður segir, og um þá reikninga gildir
sami fyrirvari og um kaupstaðarreikningana, sem greint er frá hér að framan. Einstaka reikningar
voru jafnvel svo ófullkomnir, að þeir voru tæpast no_thæfir til skýrslugerðar. Áður en hin eiginlega
úrvinnsla hreppsreikninga hófst, þ. e. töflugerðin, fór Hagstofan yfir reikninga hvers sveitarfélags
og samræmdi þá eftir þvf sem tök voru á. Ekki reyndist þó unnt að lagfæra alla reikningsliði, sem
bersýnilega eða að öllum lrkindum voru rangir. Til þess hefði þurft tímafrek bréfaviðskipti, x
fyrirsjáanlega hefðu ekki svarað kostnaðy Þeirri reglu var fylgt, að breyta ekki reikningsíiðum,
nema augljost væri, að breytingin væri á rökum reist.
Hinir prentuðu eða fjölrituðu reikningar kaupstaðanna eru skýrir og vel sundurliðaðir.þó með
nokkrum undantekningum. Vandkvæðin a hagnýtingu þessara reikninga til skýrslugerðar stafa fyrst
og fremst af þvf, að osamræmi f uppsetningu þeirra er mikið. Samræmi vantar frlokkun á tekju-,
gfalda- og eignaliðum. Beinn samanburður á niðurstöðutölum reikninganna hefur lftið gildi, og
sama er_að segja um samanburð niðurstöðutalna útgjaldaflokka, sem nefnast t.d. stjórnarkostnaður,
félagsmál, menntamál, fþróttamál o. s. frv., vegna þess að heimfærsla útgjalda undir slíka safn-
flokka er varla eins hjá neinum tveimur kaupstöðum. Enn minna gildir hefur samanburður á efna-