Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1977, Side 17

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1977, Side 17
15 tilvikurn, þegar tölur vantar, eru strik (-) f talnalínunni, og er þá um að ræða eitt af þrennu: 1) Sveitarfelag starfrækir ekki höfn/vatnsveitu/rafveitu. 2) Tekjur og gjöld "fyrirtækis” eru innifalin f rekstrarreikningi viðkomandi sveitarfélags og ekki unnt að greina rekstur þess frá almennum rekstri sveitarfélagsins (svo er tiltölulega oft um vatnsveitu). 3) Ekki er vitað.hvort um er að ræða starfrækslu hafnar/vatnsveitu/rafveitu af hálfu viðkomandi sveitarfélags. — Væntanlega vantar fáa hafnarsjóði og rafveitur f töfluna, en eitthvað mun vera um það, að vatnsveitur með sjálfstætt reikningshald — aðeins þær eiga að koma f töfluna — vanti fhana. — Hitaveitur eru taldanneð vatnsveitum, þar sem þær koma fyrir. — Þegar vatnsveita og hitaveita eru í sama sveitarfélagi (t. d. fReykjavík), eru reikningar þeirra felldir saman. Af framan greindu má vera ljóst, að niðurstöðutölur 37. eignaliðs hafa lftið gildi. Sést það best, þegar tölur þessa liðs (í II töflu) eru bornir saman við niðurstöður fyrirtækjareikninganna f töfluhlutum G, H og I. C. NOKKRAR NIÐURSTÖÐUR. Summary of main results. Eins og áður getur, er þetta hagskýrsluhefti framhald af áður birtum hliðstæðum skýrslum fyrir árin 1952-71. f 1. yfirliti hér með eru árin 1952 og 1959-71 tekin með til samanburðar við arin 1972-74. fl. yfirliti eru niðurstöðutölur rekstrarreiknings, eignabreytingareiknings og efnahags- reiknings sveitarfélagannaf heild 1952 og 1959-74. Niðurstöðutölur^aranna 1963-74 eru ekki fylli- lega sambærilegar við tölur áranna á unaan, aðallega vegna hins nýja reikningsforms^sem notað er fra og með 1963. f niðurstöðutölum rekstrarreiknings er osamræmið nær einvörðungu fólgið fþvf, að endurgreiðslur útgjalda koma f tekjuhlið 1952-62, en til frádráttar fgjaldahlið 1963-74.Niðurstöð- ur eignabreytinga- og efnahagsreikninga á þessum tveimur tfmabilum eru hins vegar ^betur sam- bærilegar. Ef rekstrartekjur 1952 eru lækkaðar um endurgreiðsluupphæð útgjalda það ár, verða þær 175millj.kr., f stað 185 millj., sbr. yfirlitið. Þessar rekstrartekjur, þ. e. 175 millj.kr.,eru nokk- um veginn sambærilegar við rekstrartekjurnar 1974, sem eru 8983 millj. kr.Hækkunin á þessu tfma- bili er rúmlega 51-földun. f 2 . yfirliti er sýnd fyrir árin 1972-74 hlutfallsleg skipting hinna ýmsu tekju-ogútgjalda- flokka samkvæmt töflu I, og_er þar um að ræða alveg sömu uppsetningu og er f yfirliti ábls. 18-19 fyrir árin 1969-71 f Sveitarsjóðareikningum þeirra ára. Samanburður milli þessara tveggja yfirlita gefur allgóða mynd af þeim breytineum, sem urðu 1972 á tekjustofnum ogútgjöldum vegna breyttr- ar verkefnaskiptingar milli sveitarfélaga og ríkisins, sbr. bls.6-7 hér að framan. f 3. _yfirliti eru sýndar rekstrartekjur, rekstrarútgjöld og skuldirsveitarfélajga 1974að með- altali á fbua.^og er þá miðað við mannfjölda l.desember 1974 samkvæmt þjóðskra. Tölur þessar ber að skoða f ljósi olíkra aðstæðna f jiéttbýli og strjálbýli. Hér er fyrst að nefna, að sú þjónusta, sem sveitarfélögin láta fbúum sfnum í té, er mjög mismikil, og tekjuþörf þeirra af þeim sökum ekki sambærileg. Ýmsir strjálbýlishreppar nota og ekki hámarksheimild til ^álagningar útsvars, og tekjur af aðstöðugjaldi em þar að jafnaði minni a íbúa en f stærri sveitarfélögum vegna minni um- fangs atvinnurekstrar. Ýmisjönnur atriði, sem máli skipta f þessu sambandi, verða ekki rakin hér,— Fjárhæð skulda f árslok á íbúa hefur einnig takmarkað gildi m. a. vegna þess, að skuldir á við- skiptareikningi eru hér ekki meðtaldar (sbr. skýringar við 21. lið hér að framan),og einnig og ekki sfður vegna mismunandi færslu á skuldum fyrirtækja. D. TEKJUR OG ÚTGJÖLD SÝSLUFÉLAGA. Income and expenditure of counties (local government). f IV.kafla sveitarstjórnarlaga, nr. 58/1961, eru ákvæði um hlutverk, skipulag, starfsemi og fjárreiður sýslufélaga. Þarsem sýslufélög em samtök hreppa og starfsemi fieirra^ hliðstæð á ýmsan hátt, þýkir rétt aðbirta hér yfirlit um afkomu sýslusjóða 1974 (sja 4. yfirlit), £ótt rit þettafjalli að öðm leyti aðeins um fjármál sveitarfélaga. Yfirlitið tekur ekki til sýsluvegasjóða.aðeins til sýslu- sjóðanna sjálfra. Eins og 4.yfirlit ber með sér, em tekjur og útgjöld sýslusjóðanna smávægileg f samanburði við veltu sveitarfélaganna. Aaðaltekjustofn sýslusjoðanna em sýslusjóðsgjöld, sem hrepparnir greiða. Sýslunefnd jafnar þeim niður á hreppana, að þriðjungi eftir samanlögðu skattmati fasteigna, að þriðjungi eftir^tölu verkfærra karlamanna og að þriðjungi eftir samanlagðri fjárhæð skuldlausrar eignar og nettótekna samkvæmt skattskrá, allt f hveijum hreppi fyrir sig. f "öðrum tekjum" á yfir- litinu eru t.d. vaxtatekjur og hlutdeild rfkissjóðs í ýmsum útgjölaum syslusjóðanna, einnig tekin lán, en þar er um smáar fjárhæðir að ræða. Stærstu útgjaldaliðirnir eru til menntamála og heil- brigðismála. Meðal útgjalda til menntamála eru styrkir til ýmiss konar félags- og menningarstarf- semi, framlög til skóla o. fl. f heilbrigðismálum eru stærstu liðimir framlög til sjúkrahúsa ojg laun ljósmæðra. Það, sem sagt er fara til atvinnumála, er að langmestu leyti framlög til landbunaðar- mála, svo sem til eyðingar refa og minka, til skógræktar, styrkir til búnaðarfélaga, o. fl.

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.