Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1919, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1919, Blaðsíða 11
18 Fiskiskýrslur 1916 9 1913 1914 1915 1916 Á mótorbátum 1 925 1 980 1 935 2 056 Á róðrarbátum 4 398 4 532 5148 4 550 Á bátum alls.. 6 323 6 512 7 083 6 606 Árið 1916 koma að meðaltali 5.i skipverjar á hvern mótorbát, en 4.7 á hvern róðrarhát. Öll hin árin koma að meðaltali 4.9 skip- verjar á hvern mótorbát, en 4.r> á hvern róðrarbát. II. Sjávaraflinn. llesiiltals des pcchcs maritimes. A. Þorskveiðarnar. Hesullats de la póchc de la tnorue. Skýrslurnar eru í sama sniði eins og næstu ár á undan. Fyrir breytingum þeim, sem gerðar hafa verið á skýrslufyrirkomulaginu, er gerð grein í Fiskiskýrsluin 1912, bls. 11 —12 og Fiskiskýrslum 1913, bls. 11* —12*. Samkvæmt nýrri upplýsingum hefur þó verið nokkuð breytt hlulföllum þeim, sem skýrt er frá í Fiskiskýrslum 1912, milli þyngdar fiskjarins á mismunandi verkunarstigum og milli tölu og þyngdar eins og skýrt er frá í Fiskiskýrslum 1915, bls. 9*. 3. yfirlit (bls. 10*) sýnir árangur þorskveiðanna á þilskip og báta sjer í lagi og samtals árið 1916 samanborið við afla undan- farandi ára. Vegna þess að fram til 1912 var aflinn einungis gefinn upp í fiskatölu, er samanburðurinn í yfirlitinu bj'gður á fiskatöl- unni og liefur því þilskipaaflanum árin 1912 —16 og því af báta- aflanum 1913—16.sem gefið hefir verið upp í þyngd, verið breytt í tölu eftir hlutföllum þeim, sem skýrt er frá í Fiskiskýrslum 1913, bls. 11*—12‘, sbr. Fiskiskýrslur 1915, bls. 9*. Þó hefur kolinn, sem aflaðist á botnvörpunga 1912—16 ekki verið tekinn með í yfirlitið, því að líklegast þykir, að koli sá, sein aflast hefur undanfarin ár, hafi að inestu eða öllu fallið úr skýrslum undanfarandi ára. Árið 1916 nam afli sá, sem yfirlitið nær yfir, rúml. 25 miljón- um fiska alls á þilskip og báta. Er það að tölu til rúml. lx/3 milj. fiskum fleira heldur en aflaðist næsta ár á undan, árið 1915, og um 2J/s milj. fiskum fleira heldur en aflaðist að meðaltali næstu 5 árin á undan, 1911—1915. Bæði bátaaflinn og einkum þilskipaaflinn hafa verið meiri árið 1916 heldur en árið á undan. Bátaaflinn hefur þó aðeins verið álíka og meðalafli næstu 5 áranna á undan, en aftur á móti hefur þil- skipaaflinn verið miklu meiri en meðalafli þeirra ára. i>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.