Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1919, Blaðsíða 15
18
Fiskiskýrslur 1916
13
Botnvörpuskip Önnur þilskip Pilskip alls
Sallaður fiskur.......
Nýr fiskur ...........
Porskveiðar alls 1916..
1915..
1914..
1913..
1912..
2 171 þús. kr.
1 032 - —
5 419 þús. kr.
4 287 — —
2813 — —
2 548 — -
1 944 — —
2 171 þús. kr.
5 — —
2 901 þús. kr.
2 392 — —
1 426 — —
1 481 — —
1 374 — —
4 342 þús. kr.
1 037 - -
8 320 þús. kr.
6 679 — —
4 239 — —
4 029 — —
3 318 — —
Að vísu eru tölur þessar ekki fyllilega sambærilegar, þar sem
nokkur kluti aílans er verkaður, og því í verði hans innifalinn verk-
unarkostnaður, sem ekki er reiknaður með í verði hins hlutans af
aflanum. Arið 1916 mun mega gera ráð fyrir, að verkunarkoslnað-
urinn hafi lil uppjafnaðar verið 10 kr. á hvert skippund (eða kr.
6,25 á 100 kg). Nemur þá sá kostnaðúr 302 þús. kr. á öllum flsk-
inum, sem gefinn er upp verkaður, og verður því að draga þá fjár-
liæð frá fiskverðinu, til þess að finna verð allans óverkaðs (nýs eða
saltaðs). Aíli þilskipanna af þorskveiðunum eins og hann kemur
frá hendi fiskimannanna (nýr eða saltaður) verður samkvæmt því
árið 1916 8.o miljóna króna virði, þar af afli botnvörpunga 5.2
milj. kr„ og afli annara þilskipa 2.8 milj. kr.
Um verð bátaafians eru engar skýrslur, en ef bátaaflanum er
öllum breytt í fisk upp úr salti og gert ráð fyrir sama verði á honum
sem á þilskipafiski upp úr salti, þá verður niðurstaðan sú, að þorsk-
afli bátanna hafi alls verið 6.5 miljóna króna virði árið 1916, þar
af afli mótorbáta 3.9 milj. kr. og afli róðrarbáta 2.g milj. kr.
Verð aflans skiftist þannig á einstakar fisktegundir (þegar dreg-
inn er verkunarkostnaður frá verði verkaðs fiskjar á þilskipum og
gert er ráð fyrir sama verði á bátafiskinum upp úr salti sem á
þilskipafiski):
Pilskip
Porskur 4 828 þús. kr.
Smáfiskur 1 169 — —
Ýsa 532 — —
Ufsi 978 — —
Langa 210 — —
Keila 26 — —
Heilagfiski 59 — —
Ivoli 167 —
Steinbítur 13 — —
Skata 9 — —
Aðrar fisktegundir. 29 — —
Samtals 1916.. 8 018þús. kr.
Bálar Samtals
3 954 þús. kr. 8 780 þús. kr.
1451 — — 2 620 — —
613 — — 1 145 — —
20 — — 998 — —
272 — — 482 — —
46 - — 72 — —
» — — 59 — —
» — — 167 — —
84 — — 97 — —
20 - - 29 — —
50 — — 79 — —
6 510 þús. kr. 14 528 þús. kr.
1) Par af 3 885 þús. kr. á mótorbáta, cn 2G25 þús. kr. á róörarbáta.