Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1921, Qupperneq 8
6
Fiskiskýrslur 191*
nokkuð 1917 og áttu mótorskipiu mestan þáttinn i þvi. 1918 hefur
íiskiskipunum aftur á móti fækkað allmikið. Fækkunin lendir á öll-
um tegundum fiskiskipanna, en tiltölulega langmest á botnvörpung-
unum, sem fækkað hafa um helming.
Meðalstærð fiskiskipanna hefir verið svo sem hjer segir:
1909 1914
1910 .... .... 52.3 — 1915 .... 68.4 —
1911 .... 56.3 1916 .... 57.1 —
1912 .... 68.0 — 1917 ,... 55.6 —
1913 .... 64.4 — 1918 ,... 43.s —
Frá 1909 til 1912 fara skipin mjög stækkandi, botnvörpungum
fjölgar og seglskipum fækkar. 1912—15 breytist meðalstærðin lítið,
en eftir 1915 fer hún aftur á móti síminkandi og stafar það af
fjölgun mótorskipanna þangað til 1918, er fækkun botnvörpunganna
ræður mestu.
Árið 1918 voru gerðir hjer út aðeins 10 botnvörpungar. Árið á
undan voru gerðir út 20, en haustið 1917 voru 10 af þeim seldir lil
Frakklands. Með mótorskipum eru taldir mótorbátar, sem eru stærri
en 12 tonn. Slíkum bátum hefir mjög fjölgað á síðari árum og fram
að 1917 fór tala mótorskipanna mjög vaxandi. Seglskipum hefir aftur
á móti fækkað mjög, i sum hefir verið seltur mótor, svo að þau
flytjast yfir í mótorskipadálkinn, en önnur dottið úr sögunni. Fyrir
1904 var allur þilskipaflotinn tóm seglskip, en nú eru þau ekki
orðin nema þriðjungur af skipatölunni. Árið 1918 skiftist fiskiflotinn
þannig hlutfallslega eftir tegundum skipanna.
Tals 33.3 »/» 60.5 — Tonn 32.5 °/« 39.2 —
Mótorskip
Botnvörpuskip 5.G — 26.8 —
Önnur gufuskip 0.G — 1.5 —
Samtals .. 100.o °/o 100.U >
Svo sem sjá má af töflu I (bls. 1) er Iangmest fiskiskipaútgerð
frá Reykjavfk. Árið 1918 gengu þaðan 37 skip eða um V* hluti
fiskiskipanna, en um */« af lestarrúini fiskiskipanna kom á Reykja-
víkurskipin, enda eru langflestir botnvörpungarnir gerðir þar út.
Eftirfarandi j'firlit sýnir, hvernig skipin skiftust árið 1918 eftir
því hvaða veiði þau stunduðu.