Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1921, Blaðsíða 17
Fiskiskýrslur t#18
15*
Skata Aðrar fiskteg.... Þilskip 6 þús. 36 - Bitar kr. 26 þús. — 9 — kr. Alls 32 þús. 45 — kr.
Samtals 1918 .. 9 647 þús. kr. '10 378 þús. kr. 20 025 þús. kr.
1917 .. 7 495 — — 1 * 36850 — — 14 345 — —
1916 .. 8 018 — — 3 * 6 510 — — 14 528 — —
1915 .. 6 517 — — '5 233 — — 11 750 — —
1914 .. 4 120 — — 64 009 — — 8129 — —
1913 .. 3 896 — — "3 775 — — 7 671 — —
Samkvæmt skýrslunum um aflaverðið heíir meðalverðlag á fisk-
iiium, sem aflaðist á þilskip árið 1918, verið þannig fyrir hver 100 kg:
Nýr fiskur
Önnur skip
Fullverkað Hálfverkað Saltað en botnvsk. Botnvörpusk.
Þorskur ... kr. 103.15 kr. 72.53 kr. 59.23 kr. 17.80 kr. 106.91
Smáfiskur.. - 88.90 — 72.41 — 49.97 - 24.30 — 98.19
Ýsa — 83.94 — 61.05 — 43.10 — 16.22 — 99.46
Ufsi - 83.43 — 60.50 — 49.84 )) — 122.35
Langa — 101.88 — 71.51 — 48.76 )) — 98.13
Keila — 78.69 — 47.35 — 31.78 )) — 150.00
Heilagfiski . — 31.70 )) — 28.68 — 30.45 — 207.69
Koli )) )) )) )) — 145.07
Steinbilur . 50.00 — 24.00 — 28.31 — 19,61 — 83.56
Skata )) )) )) )) — 57.89
Nýi fiskurinn, sem tilfærður er hjá botnvörpuskipunum, er
mestallur fluttur í ís til Bretlands og seldur þar. Er verðið á honum
tiltölulega miklu hærra heldur en á öðrum fiski og á öllum teg-
undum miklu hærra heldur en undanfarin ár. Annars er verðið á
öllum fiskinum yfirleitt miklu hærra þetta ár heldur en undanfarið.
B. Lifraraflinn.
Produit de foie.
í töflu XI (bls. 34) er sundurliðuð skýrsla um lifrarafla þil-
skipa árið 1918, en um lifrarafla báta er skýrsla í töflu XII og XIII
(bls. 35—39).
1) Þar aí 5748 þús. kr. á mótorháta, en 4 G30 þús. kr. á róðrarbáta. — 2) Þar aí 3877
þús. kr, á mótorbáta, en 2 973 þús. kr. á róðrarbátn. --3) Þar af 3 885 þús. kr. á mótorbáta, en
2G25 þús. kr. á róðrarbáta. — 4) Par af 2 923 þús. kr. á mótorbáta, en 2 310 þús. kr. á róörar-
báta. — 5) Par af 239G þús. kr. á mótorbáta, en 1 G13 þús. kr. á róðrarbáta. — 6) Par af 2252
þús, kr. á mótorbáta, en 1 523 þús. kr. á róðrarbáta.