Hagskýrslur um fiskveiðar

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1922, Qupperneq 14

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1922, Qupperneq 14
12* Fiskiskýrslur 1919 aflaðist á botnvörpunga 1912—19 ekki verið tekinn með í yBrlitið, enda þykir liklegast, að koli sá, sem aflast hefir árin þar á undan, hafi að mestu eða öllu fallið úr skýrslum þá. Árið 1919 nam afli sá, sem yfirlitið nær yfir, um 2 61/* mil- jónum fiska alls á þilskip og báta. Er það að tölu til um 2l/2 miljón fiskum fleira beldur en aflaðist næsta ár á undan, árið 1918, og um 31/* miljón fiskum fleira heldur en aflaðist að meðaltali næstu 5 árin á undan, 1914—1918. Þilskipaaflinn hefir orðið miklu meiri heldur en nokkru sinni áður, rúmlega 2 miljón fiskum meiri heldur en meðaltal næstu 5 ára á undan (1914—18). Bátaaflinn hefir líka orðið um l1/^ miljón fiskum meiri heldur en meðaltal næstu 5 áranna á undan, en þó nál. 2 milj. minni heldur en síðasta árið á undan (1918). í 4. yfirliti (bls. 11*) er sýnd þyngd aflans árið 1919 miðað við nýjan flattan fisk. Þilskipaaflanum, sem gefinn hefir verið upp í öðru ástandi, hefir því verið breytt í nýjan fisk flattan og afhöfðaðan eftir þeim hlutföllum, sem skýrt er frá í Fiskiskýrslum 1915, bls. 9*. Nýi fiskurinn, sein getið er um i skýrslum botnvörpunga, mun hvorki vera flattur nje afhöfðaður, og hefir honum því (að undanskildu heil- agfiski, skötu og öðrum fisktegundum) verið breytt í nýjan fisk flatt- an, með því að draga þriðjung frá þyngd hans. Því af bátaaflanum, sem gefið hefir verið upp í tölu, hefir einnig verið breytt í þyngd samkvæmt hlutföllum þeim, sem tilfærð eru í Fiskiskýrslum 1913, bls. 11*—12*, i sambandi við hlutföllin milli fullverkaðs fisks og nýs. Þyngd aflans 1919 hefir þannig orðið 65 miljón kg eða um 13 miljón kg meiri heldur en árið á undan og um 4 miljón kg meiri en árið 1916, er aflaþyngdin hefir áður verið mest. Aflinn skiftist þannig hlutfallslega niður á þilskipin og bátana siðustu árin: 1915 191(> 1917 1918 1919 Botnvörpuskip 29.2 •/. 31.o °/o 24.9 •/. 10.7 */o 17.0 •/. Önnur þilskip 21.3 — 21.4 — 23.4 - 26.5 — 30.« — Mótorbátar (minni en 12 tonna) 27.1 - 29e — 28.6 — 34.5 — 31.i — Róðrarbátar 22.4 — 18.o — 23.i — 28.3 — 21.i — Samtals .. lOO.o •/» lOO.o °/o lOO.o •/. lOO.o •/. lOO.o •/. Eftirfarandi hlutfallstölur sýna, hvernig aflinn 1919 skiftist hlut- fallslega eftir þyngdinni á einstakar tegundir fiska á botnvörpuskip- unum, öðrum þilskipum, mótorbátum og róðrarbátum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.