Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1922, Page 18
lfi*
Fiskiskýrslur 1919
B. Lifrarafiinn.
Produit de foie.
í töfiu XI (bls. 36) er sundurliðuð skýrsla um lifrararafla þil-
skipa árið 1919, en um lifrarafla báta er skýrsla í töflu XII og XIII
(bls. 37—41).
Alls var lifraraflinn árið 1919 samkvæmt skýrslunum:
Önnur lifur
Hákarlslifur (nðall. þorskl.) Alls
Á botnvörpuskip .. - önnur þilskip ... » hl 5 352 — 8 002 — 8 002 hl 6 325 — 11 677 —
- mótorbáta )) 11 283 — 11 283 —
- róðrarbáta )) 3 936 — 3 936 —
Samtals .. 5 352 - 29 546 — 34 898 —
Á undanförnum árum hefur lifraraflinn alls numið því sem
hjer segir: Hákarlslifur Önnur lifur (aðall. þorskl.) Lifur alls
1897-1900 meðaltal ... . 16 982 hl 7 006 hl 23 988 hl
1901-1905 — . 13 070 — 10 683 — 23 753 —
1906—1910 — . 10 096 - 17 152 — 27 248 —
1911—1915 — . 4 818 — 26 108 — 30 926 —
1914-1918 — . 4 170 — 29 975 — 34 145 —
1918 . 5 088 - 25 766 — 30 854 -
1919 . 5 352 - 29 546 — 34 898 —
Aflinn af hákarlslifur var árið 1919 heldur meiri en árið á
undan, og töluvert meiri en meðalafli næstu 5 ára á undan. Þó var
hann ekki V* af því sem aflaðist af henni næstu árin fyrir alda-
mótin. Afli af annari lifur (sem mestöll var þorsklifur) hefur líka
verið heldur meiri árið 1919 heldur en árið á undan og álíka eins
og meðaltal undanfarinna ára.
Verð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist, hefur verið gefið upp
í skýrslunum, svo sem sjá má á töflu XI (bls. 36). Samkvæmt
skýrslunum hefur meðalverðið á hákarlslifrinni verið kr. 33.57 hektó-
lítrinn, en á annari lifur kr. 35.02. Ef gert er ráð fyrir sama verði
á þeirri lifur, sem á báta aflaðist, verður verð alls lifraraflans árið
1919 svo sem hjer segir:
Hákarlslifur
A botnvörpuskip ... » pús. kr.
- þilskip ........... 180 — —
- mótorbáta....... » — —
- róðrarbáta ....... » — —
Önnur lifur
280 pús. kr.
221 - —
395 — —
138 — —
I.ifur alls
280 þús. kr.
401 — —
395 — —
138 — —
Samtals 1919 .. 180 þús. kr. 1 034 þús. kr. 1214 þús. kr.