Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1922, Síða 18

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1922, Síða 18
lfi* Fiskiskýrslur 1919 B. Lifrarafiinn. Produit de foie. í töfiu XI (bls. 36) er sundurliðuð skýrsla um lifrararafla þil- skipa árið 1919, en um lifrarafla báta er skýrsla í töflu XII og XIII (bls. 37—41). Alls var lifraraflinn árið 1919 samkvæmt skýrslunum: Önnur lifur Hákarlslifur (nðall. þorskl.) Alls Á botnvörpuskip .. - önnur þilskip ... » hl 5 352 — 8 002 — 8 002 hl 6 325 — 11 677 — - mótorbáta )) 11 283 — 11 283 — - róðrarbáta )) 3 936 — 3 936 — Samtals .. 5 352 - 29 546 — 34 898 — Á undanförnum árum hefur lifraraflinn alls numið því sem hjer segir: Hákarlslifur Önnur lifur (aðall. þorskl.) Lifur alls 1897-1900 meðaltal ... . 16 982 hl 7 006 hl 23 988 hl 1901-1905 — . 13 070 — 10 683 — 23 753 — 1906—1910 — . 10 096 - 17 152 — 27 248 — 1911—1915 — . 4 818 — 26 108 — 30 926 — 1914-1918 — . 4 170 — 29 975 — 34 145 — 1918 . 5 088 - 25 766 — 30 854 - 1919 . 5 352 - 29 546 — 34 898 — Aflinn af hákarlslifur var árið 1919 heldur meiri en árið á undan, og töluvert meiri en meðalafli næstu 5 ára á undan. Þó var hann ekki V* af því sem aflaðist af henni næstu árin fyrir alda- mótin. Afli af annari lifur (sem mestöll var þorsklifur) hefur líka verið heldur meiri árið 1919 heldur en árið á undan og álíka eins og meðaltal undanfarinna ára. Verð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist, hefur verið gefið upp í skýrslunum, svo sem sjá má á töflu XI (bls. 36). Samkvæmt skýrslunum hefur meðalverðið á hákarlslifrinni verið kr. 33.57 hektó- lítrinn, en á annari lifur kr. 35.02. Ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri lifur, sem á báta aflaðist, verður verð alls lifraraflans árið 1919 svo sem hjer segir: Hákarlslifur A botnvörpuskip ... » pús. kr. - þilskip ........... 180 — — - mótorbáta....... » — — - róðrarbáta ....... » — — Önnur lifur 280 pús. kr. 221 - — 395 — — 138 — — I.ifur alls 280 þús. kr. 401 — — 395 — — 138 — — Samtals 1919 .. 180 þús. kr. 1 034 þús. kr. 1214 þús. kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.