Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1925, Blaðsíða 22
18
Fiskiskýrslur 1922
Á þilskip Á báfa Úr landi Alls
1918 ........ 64 382 hl 2 168 hl 5 690 hl 72 240 hl
1919 ....... 134 228 — 5 209 — 2 838 — 142 275 —
1920 ....... 154 227 — 4 646 — 6 484 — 165 357 —
1921 ........ 89 699 — 3 535 — 9 248 — 102 482 —
1922 ....... 263 993 — 6 920 — 11 796 — 282 709 —
Árið 1921 hefur síldaraflinn samkvæmt skýrslunum verið miklu
minni heldur en árin 1919—20, en 1922 hefur hann verið meiri en
nokkru sinni áður.
Ef gert er ráð fyrir, að 18 hl af nýrri síld verði að jafnaði 19.6
hl af saltaðri, hefur öll síldin, sem aflaðist árið 1922 verið ný 280 600
hl. Ef ennfremur er gert ráð fyrir, að hl af nýrri síld vegi að jafnaði 86
kg, hefur þyngd síldaraflans 1922 verið 24.1 milj. kg. Aflinn skiftist þannig:
Ný síld Þyngd^
Á botnvörpuskip............... 71 600 h! 6 158 þús. kg
- önnur þilskip............... 190 300 — 16 366 — —
- mótorbáta .................... 5 200 — 447 — —
- róðrarbáta.................... 1 700 — 146 — —
Úr landi.................... 11 800 — 1 015 — —
1922 280 600 hl 24 132 þús. kg
1921 101 000 — 8 686
1920 160 900 — 13 846 — —
1919 140 900 — 12 121 — —
1918 71 335 — 6 141
Hve mörg þilskip hafa stundað síldveiðar sjá má á yfirlitinu á bls.
7*. Meðalafli á hvert skip hefur verið:
1919 1920 1921 1922
Botnvörpuskip ... 2 262 hl 3 320 hl 4 064 hl 7 960 h!
Onnur þilskip ... 1 238 — 2 042 — 1 901 — 2 973 —
Síldveiðaskip alls 1 317 hl 2 172 hl 2 106 hl 3 588 hl
Aflinn á hvert skip hefur verið miklu meiri árið 1922 heldur en
undanfarin ár.
í töflu XIV (bls. 42) er gefið upp verð á síldarafla þilskipanna
árið 1922 og talið, að það hafi numið því sem hjer segir:
Ðotnvörpuskip Onnur þilskip Þilskip alls
Söltuð síld . Ný síld .... » þús. kr. 501 — — 492 þús. kr. 1 304 — — 492 þús. kr. 1 805 — —
Samtals 1922 501 þús. kr. 1 796 þús. kr. 2 297 þús. kr.
1921 172 - — 857 — — 1 029 — —
1920 438 — — 2 106 — — 2 544 — —
1919 543 — — 1 904 — — 2 447 — —
1918 264 — — 1 337 — — 1 601 — —