Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1925, Blaðsíða 17
Fiskiskýrslur 1922 Í3*
Þyngd aflans 1922 hefur þannig orðið 90 miljón kg eða um 16
miljón kg meiri heldur en árið 1921, er hann var 74 milj. kg. Aflinn
skiftist þannig hlutfallslega niður á þilskipin og bátana síðustu árin:
1918 1919 1920 1921 1922
Botnvörpuskip 10.7 »/o 17.0 »/o 30.7 »/o 37.4 o/o 40.5 %
0nnur þilskip 26.5 — 30.8 — 19.6 — 21.2 — 21.4 —
Mótorbátar (minni en 12 tonna) 34.5 — 31.1 — 30.5 — 27.0 — 25.4 —
Róðrarbátar 28.3 — 21.1 — 19.2 — 14.4 — 12.7 —
Samtals lOO.o »/o 100 o »/o lOO.o % lOO.o o/o lOO.o o/o
Eftirfarandi hlutfallstölur sýna, hvernig aflinn 1922 skiftist hlutfalls-
lega eftir þyngdinni á einstakar tegundir fiska á botnvörpuskipum, öðr
um þilskipum, mótorbátum og róðrarbátum.
Botnvörpuskip Onnur þilskip Mótorbátar Róörarbátar
Þorskur............... 46.7- % 76.0 °/o 68.4 °/o 49.4 %
Smáfiskur ............... 16.7 — 12.8 — 17.0 — 33.4 —
Ýsa...................... 11.4 — 7.3 — 8.8 — ll.t —
Ufsi .................... 18.5 — 0.6 — 0.5 — 0.5 —
Langa..................... 2.5 — 2.7 — 2.3 —• 0.4 —
Keila .................... O.t — 0.3 — 0.6 — 0.2 —
Heilagfiski............... 0.6 — 0.1 — 0.5 — 0.6 —
Koli ..................... 2.4 — O.i — » — » —
Steinbítur ............... 0.4 — 0.1 — 1.6 — 3.7 —
Skafa..................... 0.2 — » — 0.2 — 0.4 —
Aðrar fisktegundir ... 0.5 — O.o — 0.1 — 0.3 —
Samtals lOO.o % lOO.o % lOO.o °/o lOO.o °/o
Svo að segja allur sá afli, sem hjer um ræðir, er þorskur og aðrir
fiskar þorskakyns. A bátunum og botnvörpungunum hefur þó 2—5 °/o
verið annarskonar fiskur (á bátunum mest steinbítur, á botnvörpungunum
mest koli), en á þilskipunum ekki nema !/3 °/o. Þó má vera, að þær
fisktegundir sjeu nokkru lakar framtaldar heldur en þorskfiskurinn, sem
öll veiðin miðast við.
I 4. yfirliti sjest, að aflaþyngdin í heild sinni hefur verið 21 °/o
meiri árið 1922 heldur en árið á undan og var hún þó töluvert meiri
þá heldur en undanfarin ár. Mest hefur aflinn aukist á botnvörpuskip-
unum, næstum um þriðjung (31 °/o), þá á þilskipunum (um 23 °/o), svo
á mótorbátum um (14 °/o), en minst á róðrarbátum (um 7 °/o). Afli á
róðrarbátum hefur oft áður verið meiri og á þilskipunum var aflinn
heldur meiri 1920, en bæði á botnvörpungum og mótorbátum hefur verið
meiri afli 1922 heldur en nokkru sinni áður. Ef einnig er tekið tillit til
tölu skipanna, sem þessar veiður hafa stundað, hefur að jafnaði komið á
hvert skip sú aflaþyngd sem hjer segir 1919—22.