Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1925, Síða 17

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1925, Síða 17
Fiskiskýrslur 1922 Í3* Þyngd aflans 1922 hefur þannig orðið 90 miljón kg eða um 16 miljón kg meiri heldur en árið 1921, er hann var 74 milj. kg. Aflinn skiftist þannig hlutfallslega niður á þilskipin og bátana síðustu árin: 1918 1919 1920 1921 1922 Botnvörpuskip 10.7 »/o 17.0 »/o 30.7 »/o 37.4 o/o 40.5 % 0nnur þilskip 26.5 — 30.8 — 19.6 — 21.2 — 21.4 — Mótorbátar (minni en 12 tonna) 34.5 — 31.1 — 30.5 — 27.0 — 25.4 — Róðrarbátar 28.3 — 21.1 — 19.2 — 14.4 — 12.7 — Samtals lOO.o »/o 100 o »/o lOO.o % lOO.o o/o lOO.o o/o Eftirfarandi hlutfallstölur sýna, hvernig aflinn 1922 skiftist hlutfalls- lega eftir þyngdinni á einstakar tegundir fiska á botnvörpuskipum, öðr um þilskipum, mótorbátum og róðrarbátum. Botnvörpuskip Onnur þilskip Mótorbátar Róörarbátar Þorskur............... 46.7- % 76.0 °/o 68.4 °/o 49.4 % Smáfiskur ............... 16.7 — 12.8 — 17.0 — 33.4 — Ýsa...................... 11.4 — 7.3 — 8.8 — ll.t — Ufsi .................... 18.5 — 0.6 — 0.5 — 0.5 — Langa..................... 2.5 — 2.7 — 2.3 —• 0.4 — Keila .................... O.t — 0.3 — 0.6 — 0.2 — Heilagfiski............... 0.6 — 0.1 — 0.5 — 0.6 — Koli ..................... 2.4 — O.i — » — » — Steinbítur ............... 0.4 — 0.1 — 1.6 — 3.7 — Skafa..................... 0.2 — » — 0.2 — 0.4 — Aðrar fisktegundir ... 0.5 — O.o — 0.1 — 0.3 — Samtals lOO.o % lOO.o % lOO.o °/o lOO.o °/o Svo að segja allur sá afli, sem hjer um ræðir, er þorskur og aðrir fiskar þorskakyns. A bátunum og botnvörpungunum hefur þó 2—5 °/o verið annarskonar fiskur (á bátunum mest steinbítur, á botnvörpungunum mest koli), en á þilskipunum ekki nema !/3 °/o. Þó má vera, að þær fisktegundir sjeu nokkru lakar framtaldar heldur en þorskfiskurinn, sem öll veiðin miðast við. I 4. yfirliti sjest, að aflaþyngdin í heild sinni hefur verið 21 °/o meiri árið 1922 heldur en árið á undan og var hún þó töluvert meiri þá heldur en undanfarin ár. Mest hefur aflinn aukist á botnvörpuskip- unum, næstum um þriðjung (31 °/o), þá á þilskipunum (um 23 °/o), svo á mótorbátum um (14 °/o), en minst á róðrarbátum (um 7 °/o). Afli á róðrarbátum hefur oft áður verið meiri og á þilskipunum var aflinn heldur meiri 1920, en bæði á botnvörpungum og mótorbátum hefur verið meiri afli 1922 heldur en nokkru sinni áður. Ef einnig er tekið tillit til tölu skipanna, sem þessar veiður hafa stundað, hefur að jafnaði komið á hvert skip sú aflaþyngd sem hjer segir 1919—22.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.