Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1929, Blaðsíða 16
14
Fiskiskýrslur 1927
Þilskip Bátar Alts
Samtals 1926 15 128 þús. kr. 5 338 þús. kr.1 20 466 þúts. kr.
1925 29 785 — — 10 163 — — 2 39 948 — -
1924 35 199 — — 12 258 — —3 47 457 — —
1923 15 780 — — 6 956 — —* 22 736 — —
Samkvæmt skýrslunum um aflaverðið hefur meðalverðlag á fisk-
inum, sem aflaðist á þilskip árið 1927, verið þannig fyrir hver 100 kg.
Nýr fiskur
Onnur þilskip
Fullverkaö Hálfverkað Saltað en botnv.skip Botnvörpuskip
Þorskur . kr. 81.09 kr. 44.75 kr. 34.00 kr. 18.52 kr. 34.66
Smáfiskur . . . . . — 44.91 — 42.84 — 25.45 — 10.49 — 24.18
Ýsa . . — 37.51 — 33.78 — 20.31 — 12.43 — 48.13
Ufsi . . — 37.19 » — 20.37 — 7.08 — 22.26
Langa . . — 62.99 » — 33.14 — 13.66 — 38.06
Keila . . — 33.69 » — 15.47 — 4.16 — 27.36
Heilagfiski . . » » — 23.49 — 68.83 — 130.94
Koli » » — 122.01 — 90.51
Steinbítur . . . .. — 26.76 » — 12.68 — 7.52 — 31.20
Skata » — 19.94 — 17.60 — 29.82
Nýi fiskurinn, sem tilfærður er hjá botnvörpuskipunum, mun allur
fluttur í ís til Bretlands og seldur þar. Verðið á saltfiskinum er svipað'
eins og 1926, en á verkaða fiskinum hærra á sumum tegundum.
B. Lifraraflinn.
Produit de foie.
í töflu XI (bls. 34) er sundurliðuð skýrsla um lifrarafla þilskipa árið
1927 en um lifrarafla báta er skýrsla í töflu XII og XIII (bls. 35—39);
Alls var lifraraflinn árið 1927 samkvæmt skýrslunum:
Hákarlslifur Onnur lifur Alls
Á botnvörpuskip .... » hl 91 369 hl 91 369 hl
- önnur þilskip...... 126 — 21 428 — 21 554 —
- mótorbáta........ » — 14 913 — 14 913 —
- róðrarbáta ........... » — 4 762 — 4 762 —
Samtals 126 hl 132 472 hl 132 598 hl
1) Þar af 3714 þús. kr. á mótorbáta, en 1624 þús. hr. á róðrarbáta. — 2) Þar af 6872 þús. kr. á
mótorbáta, en 3291 þús. kr. á róðrarbáta. — 3) Þar af 8471 þús. kr. á mótorbáta, en 3787 þús. kr. á.
róörarbáta. — 4) Þar af 4994 þús. kr. á mótorbáta, en 1962 þús. kr. á róðrarbáta.