Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1929, Síða 19

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1929, Síða 19
Fiskiskyrslur 1927 17* III. Arður af hlunnindum. Produit de /a péche interieure, la chasse aux phoques et I'oisellerie. A. Hrognkelsaveiði. La péche du lompe. Sundurliðaðar skyrslur um hrognkelsaaflann 1927 eru í töfiu XIV og XV (bls. 40—53). Hrognkelsaaflinn á öllu landinu hefur verið síð- ustu 5 árin: 1923 ..... 222 þúsund 1926 ...... 390 þúsund 1924 ..... 379 — 1927 ...... 461 — 1925 ..... 456 — B. Smáufsaveiði. La péche de petit colin. Sundurliðaðar skýrslur um þann afla 1927 er í töflu XIV og XV (bls. 40—53). Allur aflinn af smáufsa samkvæmt skýrslum þessum hefur verið: 1923 ... 6 072 hl 1926 940 hl 1924 850 — 1927 .... 1 472 — 1925 523 — C. Lax- og silungsveiði. La péche du saumon et de la truite. Síðan skýrslur hófust um það efni hefur lax- og silungsveiði verið talin svo sem hjer segir: Lax, tals Silungur, fals 1897—1900 meðalfal 2 857 249 200 1901 — 1905 — 6 443 345 400 1906—1910 — 4 572 302 600 1911 —1915 — 10 690 375 400 1916—1920 — 12 566 434 600 1921 — 1925 — 15 045 524 200 1926 15 777 358 079 1927 18 930 331 590 Tölur þessar benda til þess, að árið 1927 hafi laxveiði verið meiri en í meðallagi, en silungsveiði minni. Reyndar er hæpið að bera saman veiðina eftir tölunni einni, því að stærðin og þyngdin getur verið mjög mismunandi.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.