Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Blaðsíða 15
Fislíiskýrslur 1929 13 skipum ekki nema lho°lo. Þó má vera, að þær fisktegundir séu nokkru lakar framtaldar heldur en þorskfiskurinn, sem öll veiðin miðast við. í 4. yfirliti sést, að aflaþyngdin í heild sinni hefur verið rúml. 4°/o meiri heldur en 1928. Ef einnig er tekið tillit til tölu skipanna, sem þessar veiðar hafa stundað, hefur að jafnaði komið á hvert skip sú afla- þyngd sem hér segir 1927—29. 1927 1928 1929 Botnvörpuskip . . . 1 561 þús. kg 1 594 þús. kg 1 379 þús. kg 0nnur þilskip . . . 164 — - 189 — — 205 - — Mótorbátar 61 — — 60 — — 56 — — Róðrarbátar . . . . 14 — — 13 — - 10 — — Útgerðarrnenn þilskipanna gefa upplýsingar um verð þilskipaafl- ans auk þyngdarinnar, en þar sem þeir mega gefa upp fiskinn hvort heldur verkaðan, saltaðan eða nýjan, en honum er öllum í skýrslunum hér breytt í nýjan fisk flattan, þá verður einnig að draga verkunarkostn- að frá verði þess fisks, sem gefinn er upp verkaður. Verð það, sem þá kemur út, er að finna fyrir hvern útgerðarstað og landið í heild sinni í töflu VI hér á eftir (bls. 17). Afli þilskipanna af þorskveiðunum eins og hann kemur frá hendi fiskimannanna (nýr eða saltaður) verður samkvæmt því árið 1929 26.8 miljóna króna virði, þar af afli botnvörpunga 15.5 milj. kr., og afli annara þilskipa 11.3 milj. kr. Um verð bátaaflans eru engar skýrslur, en ef bátaaflanum er öll- um breylt í fisk upp úr salti og gert ráð fyrir sama verði á honum sem á þilskipafiski upp úr salti, þá verður niðurstaðan sú, að þorskafli bát- anna hafi alls verið 9.5 miljóna króna virði árið 1929, þar af afii mótorbáta 7.9 milj. kr. og afli róðrarbáta 1.6 milj. kr. Verð aflans skiftist þannig á einstakar fisktegundir árið 1929, þegar gert er ráð fyrir sama verði á bátafiskinum upp úr salti sem á þilskipafiski: Þilskip Bátar Alls Þors!<ur ......... 18 197 þús. kr. 5 733 þús. kr. 23 930 þús. kr. Smáfiskur....... 4 168 — — 3 041 — — 7 209 — — Vsa ............... 1 198 — — 710 — — 1 908 — — Ufsi .............. 2 087 — — 43 — — 2 130 — — Langa ............... 228 — — 86 — — 314 — — Keila ................ 53 — — 50 — — 103 — — Heilagfiski .... 229 — — 32 — - 261 — — Koli......... 549 — — » — — 549 — — Steinbítur ........... 45 — — 187 — — 232 — — Skata........... 11 - — 19 - 30 - — Aðrar tegundir . 68 — — 8 — — 76 — — Samtals 1929 26 833 þús. kr. 9 909 þús. kr.1 36 742 þús. kr. 1 Þar af 9 265 þús. kr. á mótorbáta, en 643 þús. kr. á róðrarbáta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.