Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Blaðsíða 20
18
Fiskiskvrslur 1929
veiðina eftir tölunni einni, því að stærðin og þyngdin geta verið mjög
mismunandi.
Ð. Selveiði.
La chasse aux phocjues.
Selveiði hefur verið talin undanfarin ár svo sem hér segir:
1897-1900 meðallal
1901 — 1905 —
1906- 1910 —
1911—1915
1916-1920 —
1921 — 1925
1926 .............
1927 .............
1928 .............
1929 .............
Selir, tals Kópar, tals
627 5412
748 5 980
556 6 059
721 5 824
546 5 030
554 4 543
412 4 989
532 5 095
538 5 128
325 4 667
Af fullorðnum selum hefur veiðin árið 1929 verið töluvert minni
en undanfarin ár, en af kópum hefur veiðin verið í meðallagi eða tæp-
lega það.
C. Díintekja og fuglatekja.
L ’oisellerie.
Samkvæmt hlunnindaskýrslunum hefur dúntekjan árið 1929
verið 4 018 kg eða nálægt meðallagi samanborið við næstu ár á undan.
A eftirfarandi yfirliti sést, hve mikil dúntekjan hefur verið síðan
fyrir aldamót samkvæmt skýrslum hreppstjóranna, en til samanburðar er
sett þyngd útflutts dúns samkvæmt verzlunarskýrslunum ásamt verðinu,
sem fyrir hana hefur fengizt.
Framlalinn Útfluttur dúnn Meðal-
dúnn þyngd verö verö
1897-1900 meðaltal . . . 3 345 kg 3 585 kg 75 077 kr. kr. 20.94
1901—1905 — ... 3 299 — 3 032 — 63 618 — — 20.98
1906—1910 — ... 3 472 — 3 500 — 74 821 — — 21.38
1911—1915 — ... 4 055 — 3 800 — 113 597 — — 29.89
1916—1920 — ... 3 679 — 1 464 — 50 590 — — 34.56
1921-1925 — ... 3715 — 3 059 — 148 071 — — 48.41
1926 3 963 — 3 104 — 133 019 — -- 42.85
1927 4 138 — 3 765 — 163 090 — — 43.32
1928 4 285 — 2 895 — 119631 — — 41.32
1929 4018 — 2 691 — 114 908 — - 42.70