Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1932, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1932, Blaðsíða 10
6 Fiskiskýrslur 1930 Meðalstærð fiskiskipanna hefur verið svo sem hér segir: 1921 . . . . 72.0 lestir 1926 . . . . 88.4 lestir 1922 . . . . 70.1 — 1927 .... 88 3 — 1923 . . . . 73.5 — 1928 . . . . 85.6 — 1924 . . . . 73.6 — 1929 .... 812 — 1925 . . . 78.2 — 1930 .... 77.5 — Árið 1930 voru gerðir hér út 41 botnvörpungar eða 4 færri en næsta ár á undan. Stafar það af því, að enska útgerðin (Hellyers), sem gerði út 6 botnvörpuskip frá Hafnarfirði 1929, fluttist af landi burt. Aftur á móti bættust við 2 botnvörpuskip keypt frá útlöndum (Qarðar og Venus, bæði í Hafnarfirði). Auk botnvörpunganna var hér aðeins gert út 1 fiski- gufuskip árið 1921. En þessum skipum hefur fjölgað svo, að 1924 voru þau orðin 21, en 35 1930. Eru það síldveiðaskip og línuveiðaskip. Með mótorskipum eru taldir mótorbátar, sem eru stærri en 12 lestir. Slíkum bátum hefur mjög fjölgað á síðari árum. Voru þeir 124 árið 1921, en 224 árið 1930. Seglskipin hafa aftur á móti dottið úr sögunni. Fyrir 1904 var allur þilskipaflotinn seglskip, árið 1922 voru þau enn 41, en 1926 og 1927 var aðeins gert út 1 seglskip og síðan ekkert. Árin 1929 og 1930 skiftist fiskiflotinn þannig hlutfallslega eftir tegundum skipanna. 1929 1930 Tals Lestir Tals Lestir Mótorskip .... 74.5 % 23.2 o/o 74.6 o/o 23.7 °/o Botnvörpuskip . 15.1 — 62.6 — 13.7 — 59.7 — 0nnur gufuskip 10.4 — 14.2 — 11,7 — 166 — lOO.o o/o lOO.o % 100.0 % lOO.o °/o Svo sem sjá má á töflu I (bls. 1) er mest fiskiskipaútgerð frá Reykja- vík. Árið 1930 gengu þaðan 39 skip eða rúml. tys hluti fiskiskipanna, en 44 o/0 af lestarrúmi skipanna kom á Reykjavíkurskipin, enda eru flestir botnvörpungarnir gerðir þar út. Vestmanneyjar voru að vísu töluvert hærri að skipatölu (71 skip), en skipin eru þar svo miklu minni, að lestar- rúm þeirra nemur ekki nema 16 °/o af lestarrúmi Reykjavíkurskipanna. Tala útc jerðarma nn a og út gerðarf éla g a þilskipa hefur 1 undanfarin ár: Útgeröar- Skip Lestir Útgeröar- Skip Lestir menn á hvern á hvern menn á hvern á hvern 1921 .... . 121 1.5 110.5 1926 .. ... 166 1.5 137.3 1922 .... 141 1.5 108.3 1927 .. ... 173 1.5 133.1 1923 ... . . 143 1.5 111.0 1928 .. ... 187 1.4 120.9 1924 .... . 155 1.7 126.2 1929 .. ... 205 1.5 118.1 1925 .... . 166 1.7 134.7 1930 .. ... 212 1.4 109.7 Útgerðarmönnum hefur fjölgað líkt og skipunum. Kemur 1 ty2 skip á hvern útgerðarmann að meðaltali. Árið 1930 var hlutafélagið Kveld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.