Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1932, Page 19

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1932, Page 19
Fiskiskýrslur 1930 15 0nnur lifur Hákarlslifur (aðall. þorskl.) Alls 1897—1900 meÖalfal ... 16 982 hl 7 006 hl 23 988 hl 1901-1905 — 13 070 — 10 683 — 23 753 — 1906-1910 — 10 096 — 17 152 — 27 248 — 1911 — 1915 — 4818 — 26 108 — 30 926 — 1916 - 1920 ,— 5 180 — 34 179 — 39 359 — 1921 — 1925 — 1 164- 84 282 — 85 446 - 1926-1930 — 270 — 119 900 — 120 170 — 1929 76 — 110010 — 110 086 — 1930 )) — 120 392 — 120 392 — Aflinn af hákarlslifur hefur alltaf verið að minnka þangað til hann er alveg horfinn árið 1930. Afli af annari lifur (sem mest öll er þorsk- lifur) hefur aftur á móti farið vaxandi og varð árið 1928 mestur, 156 þúsund hl, 1930 varð hann 120 þús. hl. V e r ð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist, hefir verið gefið upp í skýrslunum, svo sem sjá má af töflu IX (bls. 26). Samkvæmt skvrslunum var meðalverð á lifur 1930 kr. 19.47 hektólítrinn. Ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri lifur, sem á báta aflaðist, verður verð alls lifraraflans árið 1930 tæpl, 2V2 milj. kr. Síðastliðin 5 ár hefur verð lifraraflans verið: Á boinvörpuskip Á önnur skip Á báta Samtais 1926 ....... 581 þús. kr. 382 þús. kr. 235 þús. kr. 1 198 þús. kr. 1927 ....... 1 405 — — 391 — — 313 — — 2 109 — — 1928 2 191 — — 892 — — 662 — — 3 745 — — 1929 ...... 1 315 — — 581 — — 448 — — 2 344 — — 1930 ...... 1 545 — — 491 — — 434 — — 2 470 — — C. Síldaraflinn. Produit de la péche du hareng. Sundurliðuð skýrsla um síldarafla þilskipa árið 1930 er í töflu IX (bls. 26) og um síldarafla báta í töflu X og XI (bls. 27—29), en hve mikið hefur aflast af síld með ádrætti úr landi sést á töflu X og XII (bls. 27 og 29-30). Samkvæmt fiskiskýrslunum hefur síldaraflinn síðustu 5 árin numið því sem hér segir:- Á þiiskip Á báta Or iandi Alls 1926 ....... 167 785 hl 32 587 hl 7 701 hl 208 073 hl 1927 ....... 564 717— 22 888— 9 742— 597 347 — 1928 ....... 557 393— 14 371 — 4 588 — 576 352 — 1929 ....... 549 723— 10 158— 6 851 — 566 732 — 1930 .... 670 334— 15 496— 971 — 686 801 —

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.