Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1932, Page 20
16
Fiskiskýrslur 1930
Árið 1930 hefur síldaraflinn samkvæmt skýrslunum verið miklu
meiri en undanfarin ár.
Ef gert er ráð fyrir, að hl af nýrri síld vegi að jafnaði 90 kg,
hefur þyngd síldaraflans 1930 verið 61.8 milj. kg. Aflinn skiftist þannig:
Ný síld
Á botnvörpuskip ............ 227 014 hl
- önnur þilskip ........... 443 320 —
- báta .................... 15 496 —
Úr landi.................... 971 —
Samtals 1930 686 801 hl
1929 566 732 —
1928 576 352 —
1927 597 347 —
1926 208 073 —
Þyngd
20 431 þús. kg
39 899 — —
1 395 — —
87 — —
61 812 þús. kg
48 739 — —
49 566 — —
51 371 — —
17 894 — —
Hve mörg þilskip hafa stundað síldveiðar má sjá á yfirlitinu á
bls. 7*. Meðalafli á hvert skip hefur verið:
1926 1927 1928 1929 1930
Botnvörpuskip .. 3 522 hl 13 793 hl 15 400 hl 12 523 hl 14 188 hl
0nnur þilskip .. . 1 345— 3 533— 3 841 — 3 717— 4 030 —
Síldveiðaskip alls 1 459 hl 4 518 hl 5 258 hl 4 997 hl 5 320 hl
í töflu IX (bls. 26) er gefið upp verð á síldarafla þilskipanna árið
1930. Síðustu 5 árin er talið, að það hafi numið því sem hér segir:
Botnvörpuskip Onnur skip Þilskip alis
1926.... 240 þús. kr. 1 903 þús. kr. 2 143 þús. kr.
1927.... 1 145 — — 3 055 — — 4 200 — —
1928.... 1 262 — — 2 806 — — 4 068 — —
1929.... 1 051 — — 2 231 — — 3 282 — —
1930.... 1 050 — — 2 341 — — 3 391 — —
Meðalverð á hl, sem upp hefur verið gefið í skýrslunum 1930, var
kr. 5.06. Ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri síld, sem aflaðist á
báta og úr landi, verður það alls 83 þús. kr. og ætti þá síldaraflinn
alls að hafa numiði 3 474 000 kr.
D. Hrognkelsaveiði.
La Péche du lompe.
Sundurliðaðar skýrslur um hrognkelsaaflann 1930 er í töflu X
(bls. 27) og XII (bls. 29—30). Hrognkelsaaflinn á öllu landinu hefur
verið síðustu 5 árin:
1926 ..... 390 þúsund 1929 ....... 331 þúsund
1927 ..... 461 — 1930 ....... 292 —
1928 ..... 410 —