Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1932, Blaðsíða 22

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1932, Blaðsíða 22
18 Fiskiskýrslur 1930 Selir, tals Kópar, tals 1929 ................................. 325 4 667 1930 ................................. 381 3 669 Bæði af fullorðnum selum og kópum hefur veiðin árið 1930 verið töluvert minni en í meðallagi. C. Dúnlekja og fuglatekja. L ’oisellerie. Samkvæmt hlunnindaskýrslunum hefur dúntekjan árið 1930 verið 3 631 kg eða minni en í meðallagi samanborið við næstu ár á undan. Á eftirfarandi yfirliti sést, hve mikil dúntekjan hefur verið síðan fyrir aldamót samkvæmt skýrslum hreppstjóranna, en til samanburðar er sett þyngd útflutts dúns samkvæmt verzlunarskýrslunum ásamt verðinu, sem fyrir hann hefur fengist. Framtalinn Útfluttur dúnn dúnn Þyngd Verö Meðalverð 1897-1900 meöaltal .... 3 345 kg 3 585 kg 75 077 kr. kr. 20.94 1901—1905 — 3 299 — 3 032 — 63 618 — — 20.98 1906—1910 — 3 472 — 3 500 — 74 821 — — 21.38 1911-1915 — 4 055 — 3 800 — 113 597 — — 29.89 1916—1920 — 3 679 — 1 464 — 50 590 — — 34.56 1921—1925 — 3715 — 3 059 - 148 071 — — 48.41 1926—1930 — .... 4 007 — 2 895 — 120 124 — — 41.49 1929 4018 — 2 691 — 114 908 — — 42.70 1930 3 631 — 2 020 — 69 972 — — 34.64 Árið 1930 var útflutningur á dún óvenjulega lítill og verðið Iægra en undanfarin ár. Hve mikil fuglatekjan hefur verið samkvæmt skýrslunum síðan fyrir aldamót sést á eftirfarandi yfirliti. Lundi Svartfugl Fýlungar Súla Rita Alls þús. þús. þús. þús. þús. þús. 1897-1900 meðaltal... 195.0 66.0 58.0 0.7 18.0 337.7 1901 — 1905 — ... 239.0 70.o 52.0 0.6 17.0 378.6 1906-1910 — 212.6 104.1 40 7 0.8 19.5 377.7 1911 — 1915 — ... 214.6 86.3 44,o 0.5 15.1 360.5 1916-1920 — ... 166.4 80.5 44.9 0.3 16.5 308.6 1921 — 1925 — 201.9 64 4 46.0 0.5 8.2 321.0 1926—1930 - 136.5 24.1 36.2 1.1 3.3 201.2 1929 103.8 8.0 29.6 0.6 2.5 144.5 1930 llO.o 6.0 32.6 0.5 1.4 150.5 Árið 1930 hefur fuglatekjan verið með langminnsta móti, einkum svartfuglaveiðin, því að veiðin í Drangey hefur alveg brugðizt, en líka hefur önnur fuglatekja verið miklu minni en venjulega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.