Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1933, Blaðsíða 11
Fiskiskýrslur 1931
7
Meðaltal skipverja á þilskipum um allan veiðitímann hefur verið
svo sem hér segir:
Meðaltal Meðalta!
Skipverjar á skip Skipverjar á skip
1922 . 3 023 13.9 1927 . 3 557 13.6
1923 3 024 14.2 1928 . 3 569 13.5
1924 3 761 14.1 1929 , 3 873 13.0
1925 4 034 14.1 1930 3 845 12.8
1926 3 495 13.5 1931 . 3 553 12 3
Árið 1925 var tala skipverja á þilskipum meiri en nokkru sinni
rúml. 4 000 manns, en 1931 ekki nema tæpl. 3 600. Þá var meðal-
skipshöfn á botnvörpungum 26.4 manns, á öðrum gufuskipum 17 4 og á
mótorskipum 9 2 manns.
2. yfirlit. Skifting veiðiskipanna 1931, eftir veiðitegund.
Nombre de bateaux de péche pontés 1931, par genre de péche.
Ðolnvörpuskip. chalutiers de vapeur 1 Onnur gufuskip autres hateaux a vapeur Mótorskip navires á moteur Samtals total
Tala Tonn Tala Tonn Tala Tonn Tala Tonn
Þorskveiöar péche de morue . Þorsk- og síldveiðar péche de 31 10 594 3 390 156 3 066 190 14 050
morue et p. du hareng .... 9 2 960 14 1 865 49 1 333 72 6 158
Síldveiöar péche du hareng . . )) » 7 714 22 904 29 1 618
Samtals 40 13 554 24 2 969 227 5 303 291 21 826
2, yfirlit sýnir, hvernig skipin skiftast 1931 eftir því, hvaða veiði
þau stunda.
Á undanförnum árum hefur tala íslenzkra skipa, sem stunduðu
þorskveiði, síldveiði eða hákarlaveiði, verið þessi:
Þorsk- Síld- Hákarla- Þorsk- Síld- Hákarla-
veiði veiði veiði veiði veiöi veiði
1922 ... 198 73 2 1927 . .. 193 125 1
1923 . .. 178 84 5 1928 ... 227 106 2
1924 ... 215 123 9 1929 ... 267 110 1
1925 ... 232 134 4 1930 ... 257 125 »
1926 . .. 210 115 2 1931 ... 262 101 »
Á skránni um þilskipin (bls. 2—10) er skýrt frá veiðitíma flest-
allra skipanna og á hvaða tíma árs þau gengu til veiða.