Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1933, Blaðsíða 19

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1933, Blaðsíða 19
Fiskiskírslur 1931 15 Onnur lifur Hákarlslifur (aðall. þorskl.) Alls 1897—1900 meöaltal ... 16 982 hl 7 006 hl 23 988 hl 1901 — 1905 — 13 070 — 10 683 — 23 753 — 1906—1910 — 10 096 — 17 152 — 27 248 — 1911 — 1915 — 4818 — 26 108 — 30 926 — 1916—1920 — 5 180 — 34 179 — 39 359 — 1921 — 1925 — 1 164 — 84 282 — 85 446 — 1926—1930 — 270 — 119 900 — 120 170 — 1930 )) — 120 392 — 120 392 — 1931 )) 89 641 — 89 641 — Aflinn af hákarlslifur var alltaf að minnka þangað til 1929, en síð- an hefur hann enginn verið. Afli af annari lifur (sem mestöll er þorsk- lifur) hefur aftur á móti farið vaxandi fram að 1928, er hann varð mest- ur, 156 þúsund hl, en 1931 varð hann aðeins 90 þús. hl. Verð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist, hefur verið gefið upp í skýrslunum, svo sem sjá má af töflu IX (bls. 26). Samkvæmt skýrslunum varð meðalverð á lifur 1931 kr. 16.44 hektólítrinn. Ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri lifur, sem á báta aflaðist, verður verð alls lifrarafl- ans árið 1931 tæpl. IV2 milj. kr. Síðastliðin 5 ár hefur verð lifraraflans verið: Á botnvörpusltip Á önnur þilskip Á báta Samtals 1927 ...... 1 405 þús. kr. 391 þús. kr. 313 þús. kr. 2 109 þús. kr. 1928 ...... 2 191 — — 892 — — 662 — — 3 745 — — 1929 ...... 1 315 — — 581 — — 448 — — 2 344 — — 1930 ...... 1 545 — — 491 — — 434 — — 2 470 — — 1931 ...... 862 — — 340 — — 272 — — 1 474 — — C. Síldaraflinn. Produit de la péche du hareng. Sundurliðuð skýrsla um síldarafla þilskipa árið 1931 er í töflu IX (bls. 26) og um síldarafla báta í töflu X og IX (bls. 27—29), en hve mikið hefur aflast af síld með ádrætti úr landi sést á töflu X og XII (bls. 27 og 29-30). Samkvæmt fiskiskýrslunum hefur síldaraflinn síðustu 5 árin numið því sem hér segir: Á þilship Á báta Úr landi Alls 1927 ....... 564 717 hl 22 888 hl 9 742 hl 597 347 hl 1928 ....... 557 393— 14 371 — 4 588— 576 352 — 1929 ....... 549 723— 10 158— 6 851 — 566 732 — 1930 ..... 670 334 — 15 496— 971 — 686 801 — 1931 ....... 743 520— 25 155 — 7 402— 776 077 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.