Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1934, Side 10

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1934, Side 10
6 Fiskiskýrslur 1932 Meðalstærð fiskiskipanna hefur verið svo sem hér segir: 1923 1928 1924 .... 73.6 - 1929 .... 81.2 — 1925 .. . . 78.2 — 1930 . .. . 77.5 — 1926 . . . . 88.4 — 1931 . . . . 75.3 — 1927 .... 88.3 — 1932 .... 75.7 — Árið 1932 voru gerðir hér út 37 botnvörpungar eða 3 færri en næsta ár á undan. Stafar það af því, að botnvörpungurinn Barðinn strandrði í ágúst 1931, og Leiknir í nóvember s. á, en Þorgeir skorar- geir stundaði ekki veiðar 1932, heldur flutti aðeins bátafisk til útlanda. Auk botnvö'punganna var hér aðeins gert út 1 fiskigufuskip árið 1921. En þessum skipum fjölgaði svo, að 1924 voru þau orðin 21. Flest urðu þau 35 árið 1930, en 1932 voru ekki gerð út nema 18. Eru það síldveiða- skip og linuveiðaskip. Með mótorskipum eru taldir mótorbátar, sem eru stærri en 12 lestir. Slíkum bátum hefur fjölgað á síðari árum og voru þeir flestir 227 árið 1931, en 1932 voru þeir aftur á móti ekki nema 202 Seglskipin hafa hins vegar dottið úr sögunni. Fyrir 1904 var allur þilskip iflotinn seglskip, árið 1922 voru þau enn 41, en 1926 og 1927 var aðeins gert út 1 seglskip og síðan ekkert. Árið 1931 og 1932 skift- ist fiskiflotinn þannig hlutfallslega eftir tegundum skipanna. 1931 Í932 Tala Lestir Tala Lestir Mótorskip .... 78.0 % 24.3 % 78.0 o/o 23.7 o/o Botnvörpuskip . 13.7 — 62.1 — 15.1 — 65.6 — Onnur gufuskip 8.3 — 13 6 — 6.9 — 10.7 — lOO.o % 100 o % lOO.o % lOO.o - Svo sem sjá má á töflu 1 (bls. 1) er mest fiskiskipaútgerð frá Reykjivik. Á ið 1932 gengu þaðan 34 skip eða rúml. tys hluti fiskiskip- anna, en helmingurinn af lestarúmi skipanna kom á Reykjavíkursk pin, enda eru flestir botnvörpungarnir gerðir þaðan út. Vestmannaeyjar votu að vísu töluvert hærri að skipatölu (59 skip), en skipin eru þar svo miklu minni, að lestarúm þeirra nemur ekki nema 12 °/o af lestaiúmi Reykja- víkurskipinna. Tala útgerðarmanna og útgerðarfélaga þilskipa hefur verið undanfarin ár: Útgerðar- Skip Lestir Útgerðar* Skip Lestir menn á hvern á hvern menn á hvern á hvern 1923 ....... 143 1.5 111 o 1928 .... 187 1.4 1209 1924 ....... 155 1.7 126.2 1929 .... 205 1.5 118.1 1925 ....... 166 1.7 134.7 1930 .... 212 1.4 109.7 1926 ....... 166 1.5 137.3 1931 .... 219 1.3 lOO.o 1927 ....... 173 1.5 133.1 1932 .... 212 1.2 92.2

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.