Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1934, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1934, Blaðsíða 13
Fiskiskýrslur 1932 9 1928 1929 1930 1931 1932 Minni en 4 lonn . . . 296 443 481 433 478 4— 6 fonn 105 105 93 98 90 6-9 — 123 117 107 93 76 9—12 — 114 109 106 90 70 Samtals 638 774 787 714 714 Róðrarbátar skiftast þannig eftir stærð: 1928 1929 1930 1931 1932 1 manns för 15 10 6 4 6 2 manna för 313 181 113 97 137 4 manna för 172 76 38 43 38 6 manna för 50 8 8 8 6 8-æringar 28 3 2 1 7 10-æringar 15 5 4 6 6 Samtals 593 283 171 159 200 Róðrarbátunum hefur fækkað mikið á síðustu árum, einkum hinum stærstu. Fram að 1930 hefur mótorbátum mikið fjölgað, en fjölgunin hefur lent öll í lægsta stærðarfiokknum, undir 4 lestum. Tala skipverja á bátum (mótorbátum og róðrarbátum) hefur verið þessi samkvæmt skýrslum síðustu ára: 1928 1929 1980 1931 1932 Á mótorbátum 2 988 3 535 3 355 2 977 2 909 Á ró&rarbátum .... 2 331 856 517 521 628 Sanitais 5319 4 391 3 872 3 498 3 537 Meðaltal skipverja á hverjum bát hefur verið: Mótor- Róörar- Mótor- Róörar bátar bátar bátar bátar 1928 ... 4.7 3.9 1931 .... 4.2 3.3 1929 ... 4.6 3.0 1932 .... 4.1 3.1 1930 ... 4.3 3.o í töflu V (bls. 16) er skýrsla um veiðitíma bátanna. Sýnir hún, að veiðitími mótorbátanna er yfirleift lengri heldur en róðrarbátanna. Algengasti veiðitími mótorbáta er 2—3 mánuðir, en róðrarbáta 1 — 2 mánuðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.