Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1935, Page 8

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1935, Page 8
6 I'iskiskýrslur 1933 Árið 1933 voru gerðir hér út 38 bolnvörpungar eða 1 fleiri en næsta ár á undan. Stafar það af þvi, að botnvörpungurinn Kópur, sem áður hét Þorgeir skorargeir stundaði ekki veiðar 1932, heldur flutti aðeins háta- fisk til útlanda, en var aftur við veiðar 1933. Auk botnvörpunganna var hér aðeins g'ert út 1 fiskigufuskip árið 1921. En þessum skipum fjölgaði svo, að 1924 voru þau orðin 21. Flest urðu þau 35 árið 1930, en 1933 voru ekki gerð út nema 24. Eru það síldveiðaskip og línuveiðaskip. Með mótor- skipum eru taldir mótorbátar, sem eru stærri en 12 lestir. Slíkum bátum hefur fjölgað á siðari árum og voru þeir flestir 231 árið 1933. Seglskipin haí'a hins vegar dottið úr sögunni. Fyrir 1904 var allur þilskipaflotinn seglskip, árið 1922 voru þau enn 41, en 1926 og 1927 var aðeins gert út 1 seglskip og síðan ekkert. Árið 1932 og 1933 skiftist l'iskiflotinn þannig hlutfallslega eltir tegundum skipanna. 1932 1933 Tala Lcstir Tala Lcstir Mótorskip . 78,o °/0 23.; " 0 78.s °/0 25.9 °/o Botnvörpuskip . . . ló.i — ()5.r, — 13.o — 60.9 — Onnur gufuskip . ().9 10.; — 8.2 — 13.2 — lOO.o °/0 lOO.o 0 0 100.o °/o 100.0 °/0 Svo sem sjá má á töflu 1 (hls. 1) er mest fiskiskipaútgerð frá Reykjavík. Árið 1933 gengu þaðan 48 skip eða nál. % lilnti fiskiskipanna, en nál. helmingurinn af lestarrúmi skipanna kom á Reykjavíkurskipin, enda eru flestir botnvörpungarnir gerðir þaðan út. Vestmannaevjar voru að vísu töluvert hærri að skipatölu (60 skip), en skipin eru þar svo miklu minni, að lestarrúm þeirra nemur ekki nema 12% af lestarrúmi Reykjavíkurskipanna. Tala útgerðarmanna og útgerðarfélaga þilskipa hefur verið undanfarin ár: Útgcrðar- Skip I.estir Útgerðar- Skip Lestir menn á hvern á livern menn á livern á hvern 1924 .......... 155 1.; 126.2 1929 205 l.s llS.t 1925 .......... 166 1.; 134.; 1930 212 l.t 109.; 1926 .......... 166 1.5 137.3 1931 219 1.8 lOO.o 1927 .......... 173 1.5 133.1 1932 212 l.s 92.2 1928 .......... 187 1.4 120.0 1933 240 1.2 87.; Stærsta útgerðin er hlutafélagið Kveldúlfur. Árið 1933 hélt það úti 7 skipum, sem voru samlals 2582 lestir. Meðaltal s k i p v e r j a á þilskipum um allan veiðitímann hefur verið svo sem hér segir: Meðaltal Meðaltal Skipverjar á skip Skipvcrjar á skip 1924 .... . 3 761 14.i 1929 3 873 13.o 1925 .... . 4 034 14.i' 1930 3 845 12.8 1926 .... . 3 495 13.5 1931 3 553 12.3 1927 .... 3 557 13.6 1932 3 212 12.3 1928 .... . 3 569 13.5 1933 3 514 12.o

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.