Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1935, Side 11

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1935, Side 11
Fiskiskýrslur 1933 9 Meðaltal skipverja á hverjum hát het'ur verið: Mótor- Róðrar- Mótor- Róðrar- bátar bátar bátar bátar 1929 ... . . . 4.6 3.o 1932 ... 4.i 3.i 1930 ... . . . 4.3 3.o 1933 ... . . . 4.o 3.4 1931 ... 4.2 3.3 í töflu V (bls. 32) er skýrsla um v.eiðitíma bátanna. Sýnir hún, að veiðitími mótorhátanna er yfirleitt lengri heldur en róðrarbátanna. Algengasti veiðitími mótorbáta er 2—3 mánuðir, en róðrarbáta 1 mán- uður og þar undir. II. Sjávaraflinn. Iiesultats <Ies péches maritimes. A. Þorskveiðarnar. Itcsultals dc la pcchc dc la mornc. Um skýrslufyrirkoinulagið sjá Fiskiskýrslur 1912, bls. 11—12, Fiski- skýrslur 1913, Ids. 11 —12* og Fiskiskýrslur 1915, l)ls. 9*. 4. yfirlit (bls. 10) sýnir árangur þorskveiðanna á þilskip og báta sér i lagi og samtals árið 1933 samanborið við afla undanfarandi ára. Fram að 1912 var aflinn einungis gel'inn upp í fiskatölu og er sam- anhurðurinn í yfirlitinu miðaður við það. Hefur því þilskipaaflanum árin 1912—33 og því af bátaaflanum 1913—33, sem gefið hefur verið upj) í þyngd, verið hreytl í tölu el'tir hlutföllum þeim, sem skýrt er frá i Fiski- skýrslum 1913, hls. 11*—12*, sbr. Fiskiskýrslur 1915, hls. 9*. Þó hefur kolinn, sem aflaðist á botnvörpunga 1912—1933 ekld verið tekinn með í yfirlitið, og líklegast þykir, að koli sá, sein aflast hefur árin þar á nnd- an, hafi að mestu eða öllu lallið úr skýrslum þá. Árið 1933 hefur afli sá, sem yfirlitið nœr yfir, orðið 77 milj. fiska á þilskip og háta alls. Er það rúml. 11 milj. fiskum meira en 1932 og líka heldur meira en 1931. í 5. yfirliti (hls. 11) er sýnd þyngd aflans árið 1933 miðað við nýjan flattan fisk. Þilskipaaflanum, sem gefinn hefur verið upp í öðru ástandi hefnr því verið breytt í nýjan fisk flattan og afhöfðaðan eftir þeim hlutföllum, sem skýrt er lrá í Fiskiskýrslum 1915, hls. 9*. Nýi fisk- urinn, sem getið er um í skýrslunum mun hvorki vera flattur né afhöfð- aður, og hefur honum því (að undanskildu heilagfiski, skötu og öðrum fisktegundum) verið breytt í nýjan fisk flattan, með því að draga þriðj- ung frá þyngd hans. Því al' bátaaflanum, sem gefið hefur verið upp í tölu, hefur einnig verið breytt í þyngd samkvæmt hlutföllum þeim, sem tilfærð eru í Fiskiskýrslum 1913, hls. 11*—12*, í sambandi við hlutföllin milli fullverkaðs fisks og nýs.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.