Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1935, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1935, Blaðsíða 18
lfi Fiskiskýrslur 1933 Lax, tals Silungur, tal: 1921- 1925 mcöaltal 15 045 524 200 1926- 1930 — 15 198 439 467 1931 11 847 428 131 1932 26 298 416 586 1933 20 821 378 020 Árið 1933 hefur laxveiði verið óvenjulega mikil, en þó ekki nærri eins niikil eins og árið 1932, en silungsveiði hefur verið töluvert minni cn í meðallagi. Reyndar er hæpið að hera saman veiðina eftir tölunni einni, því að stærðin og þyngdin geta verið mjög mismunandi. B. Selveiði. La chasse aux phoqucs. Selveiði hefur verið talin undanfarin ár svo sem hér segir: Selir, tals Kópar tal: 1897— 1900 meðaltal 627 5 412 1901 — 1905 — 748 5 980 1906— 1910 — 6 059 1911 — 1915 — 721 5 824 1916 — 1920 — 546 5 030 1921 — 1925 4 543 1926 — 1930 438 4 710 1931 398 3 385 1932 . 315 3 701 1933 255 3 718 Bæði af fullorðnum selum og kópum hel'ir veiðin árið 1933 töluvert minni en í meðallagi. verið C. Dúntek.ja og fuglatekja. L ’oiselleric. Samkvæint hlunnindaskýrslum hefur dúntekja árið 1933 verið 3 282 kg eða minni en í meðallagi. Á eftirfarandi yfirliti sést, hve mikil dúntekjan hefur verið síðan fyrir aldamót samkvæmt skýrslum hreppstjóranna, en til samanburðar er sett þyngd útflutts dúns samkvæmt verslunarskýrslunum ásamt verðinu, sem fyrir hann hefur fengist. l'ramtalinn Úlfluttur dúnn diinn Þ.vngd verö Mcðalverö 1897— 1900 meðaltal 3 345 kg 3585 kg 75 077 kr. kr. 20.94 1901 — 1905 3 299 — 3 032 — 63 618 — — 20.98 1906— 1910 3 472 — 3 500 — 74 821 — — 21.38 1911 — 1915 4 055 — 3 800 — 113 597 — — 29.89 1616— 1920 3 679 — 1 464 — 50 590 — — 34.56 1921 — 1925 — 3 715 — 3 059 — 148 071 — — 48.41 1926— 1930 4 007 — 2 895 — 120124 — — 41.49 1931 3 403 — 2 578 — 102 650 — — 39.82 1932 1 566 — 56 366 — — 35.99 1933 1 089 — 35 720 — — 32.80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.