Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1937, Síða 14

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1937, Síða 14
12 l'iskiskýrslur 1935 Svo að segja allur sá afll, sem hér um ræðir, er þorskur og aðrir fiskar þorskakyns. A bátunuin hefur þó uin 3% verið annarskonar fiskur (mest steinhítur), á hotnvörpungum líka 3% (einkum koli), en á öðrum þilskipum ekki nema rúinl. 1%. Þó má vera, að þær fisktegundir séu nokkru lakar framtaklar heldur en þorskfiskurinn, sem öll veiðin miðast við. í ö. yfirliti (bls. 11) sést, að aflaþvngdin í heild sinni hel'ir verið 18% minni heldur en 1934. Ef einnig er tekið lillit lil tölu skipanna, sem þessar veiðar hafa stundað, hefur að jafnaði komið á hvert skip sú aflaþyngd sem hér segir 1933—35: 1933 1931 1935 Botnvörpuskip .... 1 755 þús. kg 1 (582 þús. kg 1 437 þús. kg Onnur þilskip .... 274 225 212 Bátar 45 - 41 31 Útgerðarmenn þilskipanna gefa upplýsingar um verð þilskipaaflans auk þyngdarinnar, en þar sem þeir mega gefa upp fiskinn hvort heldur verkaðan, sallaðan eða nýjan, en honum er öllum í skýrslunum hér lireytt i nýjan fisk flattan, þá verður einnig að draga verkunarkostnað frá verði ]iess fisks, sem gefinn er upp verkaður. Verð ]iað, sem þá kemur út, cr að finna fvrir hvern útgerðarstað og landið í heild sinni í töflu VI (hls. 35). Afli þilskipanna af þorskveiðunum eins og hann kenuir frá hendi fiskimannanna (nýr eða saltaður) verður samkvæmt því árið 1935 17.i m i 1 j ó n k r ó n a v i r ð i, þar al' afli botnvörpunga 9.» milj. kr. og afli annara þilskipa 7.2 milj. kr. Um verð bátaaflans eru engar skýrslur, en ef bátaaflnnum er öll- uin breytt í fisk upp úr salti og gert ráð fvrir sama verði á honum sem á þilskipafiski upp úr salti, ]>á verður niðurstaðan sú, að þorskafli l>át- anna hafi alls verið 2.s miljón króna virði árið 1935. Verð aflans skiftist þannig á einstakar fisktegundir árið 1935, þegar gert er ráð fvrir sama verði á hátafiskinuin upp úr salti sem á ]>ilskipa- fiski: Pilskip Bátor Alls Þorskur 1 1 165 ])ÚS. kr. 1 735 þús. kr. 12 900 þús. kr. Smátiskur 2 215 872 3 087 Ýsa 1 (114 — — llt) 1 130 l’fsi <346 — 4 850 1-1111«« 224 — 25 — 249 Keila 10 3 — 13 Heilagliski .... 41.3 32 — 450 Koli .311 — )) 811 Steinbitur 67 32 99 Skata 9 3 12 — Aðrar tcgundir 312 — 1) 321 Samtals 1935 17 091 þús. kr. 2 831 þús. kr. 19 922 þús. kr. 1934 19 303 — 3 847 23 655 1933 20 283 4 524 24 807 1932 15 961 4 583 20 544 - 1931 16 484 5 299 21 783 -

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.