Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1937, Blaðsíða 20

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1937, Blaðsíða 20
f'iskiskýrslur 1935 IV. Hvalveiðar. La péche de la baleine. Sumarið 1935 byrjaði iélag að stunda hvalveiðar frá Tálknafirði. Höfðu þá hvalveiðar ekki verið reknar hcðan af landi uin 20 ára skeið, því að frá árshvrjun 1915 voru þær banriaðar með lögum og eru það reyndar enn (samkværiit lögum frá 1928), nema með sérleyfi frá ríkis- stjórninni, og hefur hvalveiðafélagið á Tálknafirði fengið slikt sérleyfi. Hafði það tvo norska hvalveiðabáta á leigu, „Marquis de Estella“ og „Jerv I“. Var annar þrjá mánuði að veiðum og fékk 17 hvali, en hinn tvo og fékk 11. Eftir tegundunum skiptust hvalirnir þannig: Langreyðar ............................... 25 Steypireyðar............................... 2 Sandrcvðar ................................ 1 Samtals 2H Úr aflanum fengust (>91 föt af hvallýsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.