Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1937, Síða 20

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1937, Síða 20
f'iskiskýrslur 1935 IV. Hvalveiðar. La péche de la baleine. Sumarið 1935 byrjaði iélag að stunda hvalveiðar frá Tálknafirði. Höfðu þá hvalveiðar ekki verið reknar hcðan af landi uin 20 ára skeið, því að frá árshvrjun 1915 voru þær banriaðar með lögum og eru það reyndar enn (samkværiit lögum frá 1928), nema með sérleyfi frá ríkis- stjórninni, og hefur hvalveiðafélagið á Tálknafirði fengið slikt sérleyfi. Hafði það tvo norska hvalveiðabáta á leigu, „Marquis de Estella“ og „Jerv I“. Var annar þrjá mánuði að veiðum og fékk 17 hvali, en hinn tvo og fékk 11. Eftir tegundunum skiptust hvalirnir þannig: Langreyðar ............................... 25 Steypireyðar............................... 2 Sandrcvðar ................................ 1 Samtals 2H Úr aflanum fengust (>91 föt af hvallýsi.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.