Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1937, Page 15

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1937, Page 15
Fiskiskýrslur 1935 13 Samkvæmt skýrslunum um aflaverðið hefur meðalverðlag á fiskin- um, sem aflaðist á þilskip árið 1935 verið þannig fyrir hver 100 kg: Verkaö Saltað Xýtt I’orskur kr. 20.29 kr. 19.13 Smáfiskur . . . . — 37.24 18.03 — 21.77 Vsa 10.11 41.04 Ufsi — 24.90 10.57 39.82 I.anga — 41.58 17.75 31.38 Iíeila - 24.75 10.02 7.81 Heilagflski . . . . — 30.00 109.71 Iíoli — 82.91 Steinbitur . . . . — — 11.09 17.91 Skata — 14.39 15.79 Nýi fiskurinn, sem tilfærður er hjá botnvörpuskipunum, anun allur vera isfiskur. Verðið á fiski hefur verið svipað eins og árið á undan. II. Lifraraflinn. Produil dc foie. í töflu IX (hls. 44) er sundurliðuð skýrsla uni lifrarafla þilskipa árið 1935, en um lifrarafla báta er skýrsla í töflu X og XI (bls. 45—47). Alls var lifraraflinn árið 1935 samkvæmt skýrslunum: A botnvörpuskip ............... 55 459 bl önnur þilskip................ 40 057 - báta ........................ 14 111 Samtals 109 007 bl A undanförnmn árum hefur lifraraflinn alls numið því sem hér segir: Önnur lifur Hákarlslifur (aönll. þorskl.) Alls 1897—1900 meðaltal... 10 985 bl 1901 -1905 — ... 13 070 — 1900—1910 — ... 10 090 1911—1915 ... 4 818 — 1910—1920 — ... 5 108 — 1921—1925 ... 1 164 - 1926—1930 — ... 270 1931—1935 ... » - 1934 ..................... » 1935 ..................... » - 7 000 hl 10 683 17 152 - 20 108 — 34179 — 84 282 119 900 105 894 - 111 729 — 109 007 — 23 988 bl 23 753 27 248 - 30 920 — 39 359 — 85 440 - 120 170 105 894 111 729 109 007 — Aflinn af hákarlslifur var altaf að minka þangað til 1929, en síðan hefur hann enginn verið. Þó gekk eitt skip frá Akureyri á hákarlaveiðar um tíma árið 1935, en aflaði ekki nema 20 hl af hákarlslifur, sem talin hefur verið með annari lifur. Afli al' annari lifur (sem mestöll er þorsk- lifur) hefur aftur á móti farið vaxandi fram að 1928, er hann varð mestur, 156 þús. hl., 1935 varð hann aðeins 110 þús. hl. Með lifrinni 1935 er litið eitt af karfalifur (rúmlega 300 hl.). Verð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist, hefur verið gefið upp í skýrslunum, svo sem sjá má af töflu IX (hls. 44). Samkvæmt skýrslun-

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.