Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1937, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1937, Blaðsíða 18
1G I'iskisUýrslur 1035 III. Arður af hlunnindum. Produit de la péche interieure, de la chasse aux phoi/nes cl de l'oisellerie. A. Lax- of>' silunf>'sveiði. I.a pcche ilu saumnn cl dc la Iruitc. Síðan skýrslur hófust um það efni hefur lax- og silungsveiði verið talin svo sem hér segir: 1897- 1900 meðaltal 1901 -1905 1906—1910 — 1911 — 1915 1916—1920 1921—1925 1926—1930 1931—1935 1934 ............. 1935 ............. I.ax, tals 2 857 6 443 4 572 10 690 12 566 15 045 15 198 17 757 12 990 17 174 Silungur, lals 249 200 345 400 302 600 375 400 434 600 524 200 439 500 392 000 403 500 334 700 I Arið 1935 hefur laxveiði verið nálægt meðallagi, en miklu meiri heldur en næsta ár á undan. Silungsveiði hefur að tölunni til verið langt fyrir neðan meðallag. En það er hæpið að hera saman veiðina eftir tölunni einni, því að stærðin og þyngdin geta verið mjög mismunandi og lækkunin á silungsveiðinni þetta ár stafar að miklu leyti frá því, að minna hefur veiðst af murtu í Þingvallavatni heldur en undanfarið. B. Selveiði. I.a clnissc an.c phoqucs. Selveiði hefur verið talin undanl'arin ár svo sem hér segir: Selir, lals Kópar, tals 1897- 1900 meðaltal 5 412 1901— -1905 — 748 5 980 1906- -1910 6 059 1911 -1915 — 721 5 824 1916 1920 5 030 1921- 1925 554 4 543 1926- 1930 438 4 710 1931- -1935 — 311 3 760 1934 310 3 997 1935 276 4 001 Af fullorðnum selum hefur veiðin árið 1935 verið töluvert minni en i meðallagi, en af kópum hefur hún verið svipuð eins og næsta ár á undan og nokluið meiri en í meðallagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.