Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1937, Side 60

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1937, Side 60
Hagstofa íslands gefur út eftirfarandi rit: I. Hagskýrslur Islands. Þar eru birtar ítarlegar skýrslur um þau efni, sem Hagstofan tekur til meðferðar. Skýrslurnar koma út í sjálfstæðum heftum og fást þau keypt einstök. Af Hagskýrslun- um er út komið: Verslunarskýrslur 1912—1935. Búnaðarskýrslur 1912—1935. Alþingiskosningar 1908—1934. Fiskiskýrslur og hlunninda 1912—1935. íslensk mannanöfn 1. des. 1910. Barnafræðsla 1909—1920. Þjóðaratkvæðagreiðsla um samhandslög 1918. Mannfjöldaskýrslur 1911—1930. Skýrslur um skipakomur 1913—1917. Manntal á íslandi 1. des. 1920. Sparisjóðir 1911—1925. Dómsmálaskýrslur 1913—1925. Menn geta gersl áskrifendur að Hagskýrslunum með þvi að snúa sér beint til Hagstofunnar. Áskriftargjald er 5 krónur um árið. II. Hagtíðindi, mánaðarblað. Eru þar birtar mánaðarskýrslur um innflutning og útflutning, smásöluverð og ýmislegt íleira, sem ekki þykir taka að birta í sérstöku hefti af Hagskýrslunum. Ennfremur bráðabirgðaskýrslur um ýmislegt, sem síðar koma um itarlegri skýrslur. Af Hagtíðindum eru komnir út 21 ár- gangar (1916—1936). Áskriftargjald er 1 króna og 50 aurar um árið. III. Árbók Hagstofu íslands. Er þar birtur útdráttur úr þeim tal- fræðiupplýsingum, sem til eru á öllum sviðum, án þess farið sé mikið út i einstök atriði. Ennfremur eru þar allmargar töilur með alþjóðlegum yflrlitum. Af árbókinni er út kominn 1. árg. 1930. Iíostar 3 krónur. IV. Manntal á íslandi árið 1703 tekið að tilhlutun Árna Magnús- sonar og Páls Vídalin. Er það prentað í heild sinni og kemur út eitt hefti á ári. Iíomin eru út 13 hefti, sem ná yfir alt landið nema nokkurn hluta af Árnessýslu. Hvert hefti kostar 3 krónur.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.