Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1983, Qupperneq 6
4
Bls.
13A. Mal við almenna og sérstaka undirréttardómstóla 1975-77, eftir tegund o. fl. A. Allt
landið/civil cases in ordinary and special courts of first instance.classifiedby type etc.
A. Iceland...........y............................................................... 32
13B . Mál við almenna og sérstaka undirréttardómstóla 1975-77, eftir tegund o. fl. B.
Reykjavfk/civil cases in ordinary and special courts of first instance, classified by type
etc. B. Reykjavík......................................................................... 34
14. Bamsfaðernismál 1975-77/paternity cases 1975-77 .......................................... 36
15. Fógeta-, skipta-, uppboðsmál o. fí. 1975-77, eftir tegund o. fl. / cases in connection
with sheriffs acts, administrations, auctions, etc., by type etc....................... 36
16. Þinglýsing veðbréfa og annarra gerninga 1975-77, eftir umdæmum o. fl. /registration of
mortgages and other deeds 1975-77, hy jurisdictions etc.............................. 38
17. Ymsar réttargerðir o. fl. 1975-77, eftir umdæmum/various judicial acts etc.1975-77,
by jurisdictions ........................................................................ 40
18. Lögreglusektir 1975-77, eftir umdæmum, tegund brots o. fl./fines imposedby thepolice
1975-77, by jurisdictions, type of offence etc........................................... 44
Flokkunarskrá afbrota f dómsmálaskýrslum/classification of offences in the present publi-
cation......................................................................................... 45
FORMÁLI/PREFACE.
Dómsmálaskýrslur 1975-77,er hér birtast.eru að mestu f sama formi og Dómsmálaskýrslur 1972-
74 (hagskýrsluhefti nr. II, 68). Breytingar frá þvf, sem var f fyrri heftum, eru þessar: Tafla_ 7 í
DÓmsmálaskýrslum 1972-74 hefur fallið niður f kjölfar breytinga_, sem fylgdustofnun Rannsóknar-
lögreglu rfkisins, sjá nánar ofarlega á bls. 6 f inngangi. Tafla 7 f þessu hefti er ný og f henni er
yfirlit um afgreidd mál fyrir Sakadómi f ávana- og ffkniefnamálum. Þá hefur ogtafla urnsáta-
mál, sem var nr. 16 í Dómsmálaskýrslum 1972-74, verið felld niður^ þar eð jtau eru orðin þýðing-
arlaus. Þessu fylgir breyting á tölusetningu taflna: nr. 17, 18 og 19 f Domsmálaskyrslum 1972-74
eru nr. 18, 16 og 17 f þessu hefti.
Upplýsingar rits þessa um einkamál o. fl. eru allýtarlegar og væntanlega fullnægjandi til sinna
ota, enda byggjast þær á skýrslum, sem embættin letu í te á þar til gerðum eyðublöðum Hagstof-
.nnar. Sama verður ekki sagt um töflur þær um opinber mál, sem hér birtast. Þær eruað öllu leyti
oyggðar á efnivið, sem liggur fyrir og er auðveldlega tiltækur hjá embættunum.enda er af ýmsum
ástæðum talið rétt að láta þar við sitja eins^ og sakir standa. Af þessari ástæðu vantar t.d. alveg í
þetta rit upplýsingar um framkvæmd refsidóma, fangelsismál og um afbrotamenn sem slíka, þará
meðal um endurtekin afbrot.
Rit^þetta er mjög síðbúið og liggja til þess ýmsar ástæður. Vonir standa til, að næstu Dóms-
málaskýrslur, fyrir árin 1978-80, verði miklu fýrr á ferð en þetta hefti.
Upplag þessa heftis er 700 og verð 35 kr. eintakið.
Hagstofa fslands, f aprfl 1983.
Klemens Tryggvason