Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1983, Page 8
6
lagagrein af þeim, sem brotið er talið beinast gegn, veitir þyngst viðurlög. Iðulega er þó eriitt að
skera úr þessu á grundvelli þeirra upplýsinga, sem kærubók geymir. Er þvi flokkun á kæruefnum
stundum meir byggð á ágiskun en vissu, en aðeins með því að fletta upp í málsskjölum hefði verið
haegt að gera þessa flokkun traustari.
Kærubók sakadómaraembættisins skiptist í 2 hluta, dómahluta og sáttahluta. f dómahluta eru
þær kærur, sem afgreiddar eru með dómi eða á sambærilegan hátt (refsing felld niður.ákvörðun um
refsingu frestað, frávisun). f sáttahluta voru fram til ársins 1976 allar aðrar kærur, bæði þær sem
afgreiddar voru með formlegri sátt (sekt eða áminning), svo og allar aðrar afgreiðslur(niðurfelling,
ákæru frestað, sent bamavemdamefnd eða öðrum embættum o.s. frv.). Árin 1976 og 1977 eru hins
vegar í sáttahluta^ kærubókar aðeins þær kærur, sem afgreiddar eru með formlegri satt, svo sem sjá
ma á^yfirlitinu hér á eftir. Kærur vegna hegningarlagabrota f sáttahluta, sem hlutu aðra afgreiðslu
en dóm eða formlega sátt, voru áður f dómsmálaskýrslum taldar með f töflum 2B-4B,en kærur vegna
sérrefsilagabrota, afgreiddar öðruvisi en með dómi eða formlegri sátt, voru f sérstakri töflu (töflu
7). Þessum kærum, sem voru samtals 272 árið 1975, er nú sleppt úr töflunni. f töflum2B, 3Bog 4B
eru nú aðeins pæi kærur vegna brota gegn hegningarlögum, sem voru afgreiddar með formlegri sátt,
ogþær eru þvi ekki sambærilegar við^sömu töflur f fyrri dómsmálaskýrslum, og f töflu 7 er nú greint
fra afgreiðslu mála fyrir Sakadomi f ávaua- og fíkniefnamálum.
Ofangreinda breytingu á færslum f sáttahluta kærubókar á árunum 1975-77 má rekja tilþess, að
á tfmabilinu var Rannsóknarlögregla rfkisins stofnuð.en hún fékk til meðferðar þær kærur sem verið höfðu
f verkahring rannsóknarlögreglu sakadómaraembættisins íReykjavfk árin 1976 og 1977. Rannsóknar-
lögregla rfkisins var stofnuð með lögum nr. 108/1976 (sbr.reglugerð nr. 253/1977) ogtók formlegatil
starfa 1. júlf 1977.
Hér fer á eftir yfirlit um allar inníærslur í kærubók árin 1975-77. Langflestar þeirra eru teknar
f töflur um sakadómsmál f Reykjavík, en sumum er sleppt, og er gerð grein fyrir þeim hér á eftir.
Rétt er að taka fram, að tölur mála til sviptingar lögræðis (fjarræðis/sjalfræðis) og til endurveit-
ingar þess eru með í töflu 17 um ýmsar réttargerðir.
A. DÓmahluti
Dómar alls (sjá töflur 1, 2A-4A og 5)..... %. v............
Önnur mál (sleppt úr töflum um sakadómsmál í Reykjavfk).
Mál fymd................................................
Beiðni um sviptingu sjálfræðis..........................
Sjálfræðissvipting....................................
Beiðni um sviptingu fjárræðis...........................
Fjárræðissvipting.....................................
Beiðni um sviptingu lögræðis............................
Lögræðissvipting......................................
1975
949
8
2
2
2
2
4
4
1976
605
6
2
2
1977
561
5
1
1
1
1975-
1977
2115
19
1
5
5
2
2
11
11
Alls ídómahluta kærubókar 957 611 566 2134
B. Sáttahluti
Mál afgreidd með sátt (sjá töflur 1, 2B-4B og 6)...............
Önnur mál (sleppt úr töflum um sakadómsmal í Reykjavík)......... 403
Hegningarlagabrot (felld niður, fymd, send öðrum)............. 195
Sérrefsilagabrot (felld niður, send öðrum)....................
Úrskurður um mannslát.........................................
Rannsókn á málsatvikum án frekari aðgerða.....................
Vegna mannsláta ...........................................
Vegna umferðarslysa..;.....................................
Vegna annarra slysa (þó ekki vinnuslysa)...................
Vegna íkviknana.............v..............................
Dómsrannsóknir (yfirheyrslur, skýrslutökur)...................
Afturkallað................................................
Fellt niður................................................
Sent héraðsdómurum utan Reykjavíkur. %.....................
Annað (kæruefni ótilgreint, malsatvik óljós o. fl.)...........
Alls f sáttahluta kærubókar
1725 1814 1834
Alls f kærubók
Þar af sleppt úr töflum um sakadómsmál
77
1
113
35
63
4
11
9
2
5
2
8
2128
3085
411
1814
2425
6
1834
2400
5
5373
403
195
77
1
113
35
63
4
11
9
2
5
2
8
5776
7910
422
Á þeim Jprem árum, sem hér er um fjallað, gengudómarf 2115 málum (þar^ með afgreiðsla,
sem jafna ma__til dóms), samanber A-hluta yfiriits f lokþessa kafla og samtöludálk dóma í töflu 1.
Af þessum málum voru 807 vegna brots gegn hegningarlögum (sjá jtöflur 2A, 3A og 4A, sem ein-
göngu fjalla um þau, og töflu 1, jrar sem þau eru ásamt öðrum málum). 1308 af gnálunum ^voru
vegna brots gegn sérrefsilögum (sjá um þau f töflu 5, auk þess sem þau koma fyrir f töflu 1 ásamt
öðrum málum)v
Formleg sátt var gerð f 5373 málum, 501 vegna brots gegnhegningarlögum(sjá töflu 1) og
4872 vegna brots gegn sérrefsilögum (sjá töflu 6). Tölur um þessar sattir er einnig að finna í B- og
C-hlutum yfirlitsins f lok þessa kafla. 5186 einstaklingar tóku sátt með sektargreiðslu(470 + 4716),
en 187 meðáminningu(31 + 156).