Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1983, Qupperneq 9

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1983, Qupperneq 9
7 f töflu 1 er ýtarleg sundurliöun á þeim an.rotum, _sem dómur eöa sátt gengur f Jsátt þó aðeius fyrir hegningarlagabrot), og jafnframt sundurliöun á dómum. Af [>eim 1308 sembnota gegn hegn- ingarlögum gera 405 sig seita um þjófnað og gripdeild, 212 um fiársvik, 195 um peningafalsíkiála- fals o^.þ.h., 113 um liKamsmeiöingu í sambandi viö bifreiðarslys.102 um nytiastuld farartækja, 92 urn tékkamisnotkun, en samtals 189 fremjaönnur brot. Af þeim 1308, sem dæmdir voru fyrir brot gegn sérrefsilögum, brjóta 1097 gegn ákvæðum um ölvun við akstur, 163 gegnöðrumákvæðumum- ferðarlaga, 20 gerast sekir um áfengissmygl, en 28 fremja önnur brot. f totlu 1 er getið úrslita^ f 2616 malum. Gerð var sætt f 501 þeirra, en 2115 voru tekin til dóms. Dæmd var sekt f 407 mál- um, en refsivist f 1441 máli, 37 sýknudómar voru kveðnir upp, f 6 tilvikum var dæmttilhælisvist- ar eða öryggisgæslu. 4 málum var vfsað frá dómi, refsing var felld niöur f 100 málum^kvöröun um refsingu var frestað f 128 málum. Samtala dómsúrslita er hærri en dæmdra mála, af þvf að tvöföld viðurlög voru dæmd f 8 málum, sbr. neðanmálsgrein við töflu 1. Auk annars dóms voru 1099hinna kærðu svigtir ökuleyfi eða rétti til að öðlast ökuleyfi. Af einstökum flokkum refsidóma er sá tfðasti varðhald oskilprðsbundið allt að 1 rnánuði, 802, og er þeirri tegund viðurlaga nær eingöugu beitt við brotum gegn ákvæðum umferðarlaga. Annað mál er það, að slíkum varðhaldsdómum mun yfirieitt vera breytt f sektardóma, en refsiframkvæmdin er utan sviðs þessara skýrslna. f töflum 2A, 3A og 4A er nánar greint frá 807_málum, sem komu til dóms vegna brota gegn hegingarlögum. f töflum 2B, 3B og 4B er á sama hátt greint frá 501 kæru vegna brotagegn hegn- ingarlögum, sem lyktaði með sátt. f töflu 2A og B er ákærðum skipt eftir aldri og kyni. f A-hluta voru66%ákærðra 30ára eða yngri, en f B-hluta rumlega 64%. Aðeins 5, 6í?L>ákærðra f A-hluta voru konur, en 18^ 2% f B-hluta. f töflu 3A og B er gerð tilraun til að flokka ákærða eftir atvinnu, en upplvsingar um hana lágu aðeins fyrir um tæþlega 45% ákærðra (38, 3% f A-hluta og 55, 7% í B-hluta). f A-hluta voru siómenn taldir tæplega þriðjungur þeirra, sem atvinna var tilgreind hjá, en f B-hluta voru flestirf t'lokknum "ólfkamleg störf ót.a. ", eða rúmlega 21 %. f töflu 4A og B er málum skipt eftir tfmalengd. Tæplega 60% eru afgreidd á fyrstu þrem mán- uðum eftir májshöfðun, en 4% taka lengri tfma en 1 ár. A fgreiðslutfmi mála heiir á5 meðaltali styst talsvert frá þvf á árabilinu 1972-74, sbr. Dómsmálaskvrslur Tyrir þau ár. f töflu 5 er gerð grein fyrir þvf, hvernig brot gegn sérrefsilögum skiptast á ár og eftir afbrota- flokkum. Hér er um að ræða mál, sem fengu dómsmeðferð. og eru þau f lfnum 60-99 f töflu 1. f töflu 6 eru mál, sem varða brot gegn sérrefsilögum og koma fyrir f sáttahluta kærubókar, af- greidd með sátt, þ.e. sekt eða áminningu. Þeim er SKiptá nelstu afbrotaflokka og þau greind eftir árum. Her er um að ræða 4872 mál eða tæplega tvo þriðju allra mála f kærubók sem tekin eru f töflur þessa heftis. Aðallega eru þetta minni hattar afbrot gegn umferðar- og áfengislögum.Neðan- máls við töflu 6 eru tölur um fiölda ökuleyfissviptinga, sem gerðar voru árin 1975-77 ísáttamálum vegna brota gegn umferðarlögum. Tafla 7 sýnir mál, sem Sakadómur^f ávana- og fíkniefnamálum afgreiddi árin 1975-77, en f dómsmálaskýrslum 1966-74 voru þar mál f sáttahluta kærubókar, sem risu vcgna brota gegn sérrefsi- lögum og afgreidd voru á annan hátt en með formlegri sátt. Með lögum nr. 52/1973 var stofnaður sa k a d ó m u r f ávana- og f fk n i e f n a m á 1 u m og hefur hann aðsetur f Reykjavfk,_ en tekur til alls landsins. Samkvæmt l.grein laganna erhonum ætlað að fjalla um mál vegna brota á lögum nr. 77/1970 "um trlbúning og verslun með ópíum o.fl., og reglugerðum settunr samkvæmt þeim lögum", sbr. þó lög nr. 65/1974 "um ávana- og frkniefni", sem komu í stað laga nr. 77/1970. Áður_höfðu slfk mál verið á verksviði Sakadónrs Revkjavfkur og héraðsdómara utan Reykjavrkur og fram í ársbyrjun 1974 voru heimildargögn dómsmálaskvrslna um þau hin sömu^og um önnur ppinber mál, þ.e. kærubók sakadómaraembættisins íRevkjavfkog seðl- ar til sakaskrár Tá héraðsdómurum utan Reykjavfkur. Frá þvf á fyrra árshelmingi 1074 á sakaskrá að fá seðla frá sakadómi f ávana-og fíkniefnamálum umýivert einstakt mál.sem domurinn afgreiðir. Samkvæmt þessum seðlum var f inngangi dómsmálaskýrslna 1972- 74 gerð nokkur grein fyrir afdrif- um 169 slfkra mála á árinu 1974. Ætlunin var að notast einnig við sakaskrárseðla tiltöflugerðarum ávana- og ffkniefnamál fyrir árin 1975-77, en Jrar eð seðlar sakaskrár um þessi mál reyndust vera ótraust heimildargögn voru fengnar um þau upplysingar f skýrsluformi frá jdómstólnum sjalfum. Árið 1966, þegar hafist var handa um undirbúning að utgáfu dómsmálaskýrslna með nýju snið^ sem haldist hefur obreytt að mestu sfðan, voru mál vegna sams konay brota og fjallað erum flögum nr. 77/1970 (nú nefnd ávana- og ffkniefnamál) svo fátið, að ekki þótti ástæöa til að ætlaþámsér-- stakan afbrotaflokk f töflum, þar sem greint er frá dómum vegna brots gegn sérrefsilögum (töflum 1 og 9), heldur voru þau talin með í safnflokknum nr. 99: "Öfl önnur brot (ekki hegningarlaga- brot)”. Frá og með þessu hefti dómsmálaskýrslna eru þau höfð sér f afbrotaflokki nr. 77,en jafnframt hefur afbrotaflokkurinn 79("önnur áfengislagabrot") fengið nr. 75. Til frekari upplýsíngar þykir rétt að birta eftirfarandi yfirlU um afgreiðslu rnála samkvæmt dómahluta og kæruhluta^ kærubókar Sakadóms Reykjavfkur. Er hér um að ræða^ öll opinber mál, sem færð hafa verið f kærubók oghlotiðhafa afgreiðslu með dórni eða formlegri sátt á þessum árum:

x

Hagskýrslur um dómsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.