Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1983, Blaðsíða 10
8
A. DÓmahluti kærubókar; kærur vegna brota gegn hegningarlögum og sérrefsilögum (siá töflu l)/the judgement part of the charge- 1975 1976 1977 Alls
book: offences against the penal code etc, (see table 1): Sekt/fine 44 115 248 407
Refsivist skilorðsbundin/conditional imprisonment 39 73 56 168
Refsivist óskilorðsbundin/unconditional imprisonment 784 342 147 1273
Sýkna/acquittal 10 11 16 37
Önnur afgreiðsla/other 72 64 94 230
Alls/total 949 605 561 2115
B. Sáttahluti kærubókar; kærur vegna biota gegn hegningarlögum (sjá töflu l)/thc ticket fine part of the charge-book: offences against the penal code (see table 1): Satt/ticket fine: Sekt/fine 155 194 121 470
Áminning/admonition 19 8 4 31
Alls/total 174 202 125 501
C. Sáttahluti kaarubókar; kærur vegna brota gegn sérrefsilögum (sjá töflu 6)/the ticket fine part of the charge-book: offences against other penal laws than the penal code (see table 6): Satt/ticket fine: Sekt/fine 1463 1578 1675 4716
Áminnig/admonition 88 34 34 156
A lls/total 1551 1612 1709 4872
Alls/total A + B + C 2674 2419 2395 7488
3. OPINBER MAL UTAN REYKJAVfKUR.
Criminal cases outside Reykjavfk.
lleimildir að töflum um opinber mál utan Reykjavfkur eru seðlar frá héraðsdómaraembættun-
uni til sakaskrár. Taka þau á seðla öll mál, sem dómur gengur í eða formleg sátt er gerð f. Rétt er
að taka það fram, að nokkuð mun skorta á, að gögn um öll slík mál komist tíl Hagstofu.þannig að
þeim verði gerð full skil f dómsmálaskýrslum. Ymislegt er til marks um þetta, svo sem það, sem
hér fer á eftir: Flest héraðsdómaraembættin gefa Hagstofu upp á sérstöku ejðublaði fjölda þeirra
"tilkynninga til sakaskrár", sem þau senda frá sér ár hvert. Samanburður a tölum embættanna um
þessar tilkvnningar og fjölda þeirra seðla, sem sakaskrá hefur undir höndum og eru heimildargögn
dómsmála'skvrslna, leiðir hins vegar f ljós, að þessum tölum ber ekki vel saman, og eru þá tölur
embættanna oftast hærri en fjöldi seðla til sakaskrár. Oft er hér um óverulegan mun að ræða, en
fyrir kemur, að svo miklu munar, að loku_ er fyrir það skotið, að ósamræmið stafi af mistalningu
eða misritun. Sem dæmi má nefna, að frá einu fjölmennasta umdæmi utan Reykjavikur (Kópavog-
ur) voru seðlar til sakaskrár bæði árin 1972-74 og 1975-77 aðeins rétt rúmur þriðjungur þeirra "til-
kynninga til sakaskrár", sem viðkomandi embætti gefur upp að hafa sent frá sér. Ekki hefur fengist
viðhlítandi skýring á þessu misræmi og öðru svipuðu. Þó er ástæða til að ætla, að það stafi a. m. k.
að nokkru, ef ekki verulegu leyti, af því, að domar og sáttir f opinberum málum utan Reykiavfkur
séu ekki alltaf tilkynnt til sakaskrár á umræddum þar til gerðum seðlum, heldur með öðrumhætti.
— Annað er til marks um, að seðlasafn sakaskrár um^opinoer málpitan Reykjavfkur sé ekki sérlega
traust heimild. Þannig má telja það með miklum ólfkindum, að í einu fjölmennasta umdæminu
utan Reykjavíkur (Árnessýsla) hafi enginn dómur f opinberum málum verið kveðinn upp f tvö ár
samfleytt (sbr. töflu 8A).
Þeir seðlar um opinber málutan Reykjavíkur, sem sakaskrá fær, eru sem fyrr segir umöll op-
inber mál, sem dómur gengur í eða formleg sátt er gerð í. Hins vegar koma ekki á seðla mál, sem
send eru öðrum embættum eða barnavemdarnefndum, né heldur mal, sem felld eru niður að lok-
inni rannsókn á kæruatriðum. Aldrei er nema eitt mannsnafn á hverjum seðli, þannig að reglan: 1
mál - 1 einstaklingur, er hér f heiðri höfð. Á hverjum seðli eru eftirfarandi upplýsingar: Nafn
ákærða, heimili hans, stétt eða atvinna svo og fæðingardagur og -ár og fæðingarstaður. Enn fremur
lögsagnarumdæmi, sem seðill er úr, og dagsetning og tegund afgreiðslu (sáttar eða dóms). Þá er
getið ákvæða, sem brotin hafa verið, og loks refsingar eða annarra_viðurlaga._Oft vantar upplýsing-
ar um stétt eða atvinnu. Það skilur á milli saka_skrárseðla og kærubókar SakadómsReykiavfkur hvað
upplýsingarsvið snertir, að á seðlum til sakaskrár er ekki að finna neinar upplýsingar um tímalengd
mals, en þær eru f kærubók, þótt ófulikomnar séu. f þessu hefti eru birtar hliðstæðar upplýsingar
um umdæmi utan Reykjavfkur og eru um hana f töflu 1, töflum 2A, 3A og 4A (þ_ó ekki upplysíngar
um tímalengd opinberra mála) og f töflum 5 og 6. Hins vegar eru ekki látnar f té fyrir umdæmi
utan Reykjavfkur upplýsingar hliðstæðar þeim, sem eru f töflum 2B, 3B og 4B.