Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1983, Page 13
li
Tafla 18 er um lögreglusektir. Alls voru afgreiddar rúmlega 255 þúsund kærur meö þesumhætti,
þar af yfir 225 þusund t Reykjavík einni. 3/4 allra lögreglusekta etu gerðar samkvœmt reglum um
stöðumæla. Af samtals 255 þúsund lögreglusektarkærum var sektað írumlega 131 þúsund málum, um
12 þúsund voru felld niður, en um 112 þusund voru send annað(öðrum héraðsdómaraembættum,sak-
sóknara, barnaverndarnefndum).
5. MÁL FYRIR SIGLINGADÓMI.
Cases before the Maritime Court of Iceland.
Fram til 12. maí 1970 var kveðið á um skipan og hlutverk Siglingadóms í 45.-49. gr. laga
nr. 50/1959, um eftirlit með skipum, og í lögum nr. 24/1962, um breyting á þeim lögum, en ný
lög, nr. 52/1970, um eftirlit með skipum, gengu þá í gildi og eru ákvæðin um Siglingadóm í 38,-
44. grein þeirra, sbr. jafnframt lög nr. 57/1972 um breyting a lögum nr. 52/1970. Siglingadómur
hefur aðsetur í Reykjavík og tekur til alls landsins. f lögum nr. 50/1959 taldist það meðal hlut-
verka hans"að dæma og eftir atvikum rannsaka refsimál, sem höfðuð eru út af sjóslysum eða brotum
á lögum þessum", en það ákvæði er orðað svo í lögum nr. 52/1970: "að fara með dómsstörf í op-
inberum málum út af sjóslysum eða brotum á lögum þessum" (þ. e. á lögum um eftirlit með skip-
um). Hér fer á eftir yfirlit um opinber mál (refsimál) afgreidd af Siglingadómi 1975-77. Er það
gert á grundvelli seðla til sakaskrár:
A. Málafjöldi eftir tegundum afbrota 1975-77/number of cases by kind
of offence 1975-77:
Almenn hegningarlög/penal code.......................................................... 2
Áfengislög/intoxicating liquors” law...............................................
Siglingalög/shipping law............................................................... 10
Sjomannalög/ seamen 's law ............................................................. 5
Alls/total 17
B. Afdrif mála hvert ár 1975-77/outcome of cases 1075-77: 1975 1976 1977 Alls
Sátt/ticket fine:
Sekt/fine...................................................... 1 4 3 8
Dómur/judgement:
Sekt/fine*............................................................ - 8 - 8
Refsivist/imprisonment .........................................
Refsing felld niður/sentencing dropped*......................... -1-1
Alls/total 1 13 3 17
*) Auk þess svipting skipstióra- og„stýrimannsréttinda/in addition:
deprivation of captain s or mate 's rights............................ - 7 - 7
6. MÁL FYRIR HÆSTARÉTTI.
Cases before the Supreme Court.
Um afgreiðslu mála fyrir Hæstarétti voru gerð sérstök yfirlit á grundvelli seðla, sem áritaðir
vom f skmstofu réttarins, einn fyrir hvert mál, svipað því, sem héraðsdómstólar létu fté umdóms-
mál. „ , „
Á árunum 1975-77 var669 malumskotið til Hæstarettar. Fyrir Hæstaretti lagu að aukil97 mal,
sem skotið hafði verið til hans á árunum 1972-74, en höfðu ekki verið afgreidd f árslok 1974.
Hæstiréttur hafði þvf til meðferðar á„tfmabilinu 1975-77 alls 866 mál, og liöfðu 627 þeirra verið til
lykta leidd f árslok 1977, en 239 málum var þá ólokið. — Að öðru leyti vfsast til yfirlitanna hér á
eftir, sem eru eftir þvf sem við á sett upp eins og hliðstæðar töflur f töfludeild þessa heftis.
A. Talamála, sem skotið var til Hæstaréttar/number of cases
appealed to Supreme Court...................................
Niðurstöður þessara mála til ársloka 1977/treatment of these
cases„ until end of 1977:
Mál ekki þingfest eða þau felld niður (hafinán dóms)/ cases
not registe„red or dropped................................
Útivistardómar/judgement by default.......................
Gagnsakir/counter claim...................................
Dæmd mál/judgement„delivered...............„..............
Mál hvers árs ólokin f árslok 1977/each year'scasesunfinished
at end of 1977 ...........................................
Fyrir
1975- ; 1975 1976 1977 Alls
197 185 244 240 866
37 26 26 89
15 30 34 79
33 27 32 92
126 120 121 367
2 18 78 141 239
2 229 281 354 866
"=) Sjá neðst á næstu blaðsfðu.
Alls/total