Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1983, Qupperneq 25
TAFLA 7. AFGREIDD MÁ L FYRIR SAKADÓMI 23
f ÁVANA- OG FfKNIEFNAMÁLUM 1975-77.
Narcotic Drugs Criminal Court cases 1975-77
Alls/total Sátt/ticket fine Dómur/ j udgements
Sáttir alls 1) Sekt 2) Áminning 3) Dómar alls 4) Sekt Vas 5) Vaó 6) Fas 9) Faó 10) - 3 1/2 mán. Faó 4-11 mán. c 'cV C co CM 'O I a <n k* Faó 2-5 ár Faó lengra Sýkna 12) Ákvörðun um refs.frestað 16)
1975 134 124 122 2 10 7 - - 1 2 1 - - - - -
1976 125 115 112 3 10 7 - - - 1 3 2 - - - 1
1977 286 271 268 3 15 9 - - - 3 5 - 1 - - 1
Alls 545 510 502 8 35 23 - - 1 6 9 2 1 - - 2
*) Numbers 1), 2) etc,. in he-dings refer to English translation on p. 27.
Athugasemd. Tvöföld viðurlög (sekt og refsivist) voru f 1 máli 1975, en 4 hvort áranna
1976 og 1977. Meðalfjárhæð sekta var 49 þús, kr. 1975, 160 þús. kr. 1976 og 372 þús.kr. 1977.
Skýringar við töflu l.töflur 2A og B-4A og B.svo og við töflur 5,6 og 7.
f samtöludálkum töflu 1 ("DÓmar alls", "Sáttir alls" og "Alls") er ekki tekin með sútala, sem
kann að vera f dálkinum "ökuleyfissvipting”, en svo er til þess, að ekki komi fram tvftalning.enda
eru öll tilvikin f dálki ökuleyfissviptingar einnig talin f öðrum dálkum dóma eða formlegra satta.
Hegningarlagamá^l (nr. 03-59), sem fengu domsmeðferð samkvæmt töflu l.voru 807 að tölu.og
eru þau sunaurgreind á ýmsan hátt i töflum 2A, 3A og 4A. Niðurstöðutala mála er hin sama í þess-
um 3 töflum, þ.e. 807.
Hegningarlagamál, sem afgreidd voru með sátt samkvæmt töflu 1, 501 að tölu,eru sundurgreind
f töflum 2B, 3B og 4B á sama hatt og þau, sem fengu dómsmeðferð. f dómsmálaskýrslum __ aranna
1966-74 voru f töflum 2B, 3B og 4B auk mála, sem afgreidd voru með sátt, miklu fleiri mál, sem
hlotið höfðu aðra afgreiðslu en dóm eðasátt. Töflur_2B, 3B og 4B f þessu hefti eru þvf ekki^ sam-
bærilegar við sömu töflur f dómsmálaskýrslum fyrir árin 1966-74, sbr. nánari greinargerð f 2. kafla
inngangs, bls. 6.
Serrefsilagamál (nr, 60-99) f fremsta dálki töflu 1 e_ru 1308_að tölu. Her er einvörðungu um að
ræða mál, sem fengu dómsmeðferð, og skipting þeirra á hvert ár 1975-77 er ftöflu 5.Sérrefsilaca-
mál, sem fengu formlega sátt (þau eru ekki f töflu 1), eru f töflu 6 með sundurgreiningum. Sér-
refsilagamál, sem fengu aðra afgreiðslu en dóm eða formlega sátt, voru f töflu 7 með sundurgrein-
ingum. Þeim er sleppt úr töflum þessa heftis, sbr. áður nefndan 2. kafla inngangs.
f töflu 7 eru nu mál, sem afgreidd voru 1975-77 með dómi eða formlegri satt^af Sakadómi f
ávana- og fíltniefnamálum, en slik mál hafa ekki áður verið sérstaklega tilgreind f töflum dóms-
málaskýrslna, sbr. nánari greinargerð f 2. kafla inngangs.