Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2008, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2008, Page 19
Nicole Kidman og Keith Urban hafa glímt við mikla erfiðleika: Til helvítis og til baka Nicole Kidman opnaði sig ný- lega í viðtali um áfengisvandamál eiginmanns síns, Keiths Urban. „Áfengisvandamál Keiths varð augljóst aðeins þremur mánuð- um eftir að við giftum okkur. Og þetta var stórt vandamál. Það má segja að fíkn hans hafi verið bless- un í dulargervi því við erum nán- ari fyrir vikið,“ útskýrir Nicole. „Við þurftum að setja allar til- finningarnar upp á borðið. Það sem við gengum í gegnum á þremur mánuðum ganga venju- leg hjón í gegnum á tíu árum.“ Nicole viðurkennir þó að þetta sé ekki auðvelt. „Við fórum bæði til helvítis og til baka. Það er hræðilegt að horfa upp á fíknina taka völdin. En það er líka mikil von innra með okkur. Við vinn- um saman í þessu á hverjum ein- asta degi og í dag erum við bæði á mjög góðum stað,“ segir Nicole hreinskilnislega og bætir við: „Ég elska hann heitt. Hann hefur stað- ið sig vel og hann er ótrúlegur eig- inmaður. Ég er virkilega þakklát.“ Nicole og Keith Gengu í gegnum mikla erfiðleika fyrstu þrjá mánuði hjónabandsins. mánudaGur 3. nóvember 2008 19Sviðsljós Sexí slökkviliðs-stelpa Mariah Carey og eiginmaður hennar, Nick Cannon, fögn- uðu hálfs árs brúðkaupsafmæli sínu með nánustu vinum í hrekkjavökupartíi á næturklúbbi í New York um síðustu helgi. Mariah Carey var svo sannarlega í hrekkjavökug- írnum og klæddi sig upp sem kynþokkafulla slökkviliðs- dömu. Að sjálfsögðu tókst henni að fá Nick með sér í slökkviliðsstemninguna svo saman mættu hjónin í partíið á ekta slökkviliðsbíl. Ekki amalegt það. Í rauðum undirfötum mariah Carey splæsti í rauð glimmernærföt undir slökkviliðsbúninginn. Saman í slökkviliðinu mariah og nick voru í stíl á hrekkjavökunni. Slógu í gegn Hjónakornin héldu hrekkjavökupartí í tilefni af hálfs árs brúðkaupsafmæli sínu. Manstu þegar þau voru saMan? VERÐHRUN Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Patti lagersala verð frá kr.6.900,- „Þetta er alls ekki dæmigerð ástarsaga, heldur margslungin, einlæg og frumleg bók um gleði, sorgir, meinleg örlög og ástina. Hún er sannkallaður konfektmoli.” - Guðríður Haraldsdóttir Vikan Hi ld ur H lín Jó ns dó tti r / h ild ur @ dv .is „Heillandi, blíð og afar frumleg” - J.M. Coetzee aga starinnaraS „Vissulega er sagan um ástina, en á svo nýstárlegan og fallegan hátt að hugtakið ástarsaga fær nýja merkingu.” - Erla Hlynsdóttir - DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.