Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1912, Blaðsíða 4

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1912, Blaðsíða 4
2 í Húnavatnssýslu. í Skagafjarðarsýslu. í Norðurmúlasýslu. Kaupfjelagsstjóri Guðjón Guðlaugsson í Hólmavík, í Strandasýslu. Þórarinn bóndi Jónsson á Hjaltabakka, [ Tryggvi bóndi Bjarnason í Kothvammi, j Umboðsmaður Ólafur Briem á Álfgeirsvöllum, Jósep kennari Björnsson á Vatnsleysu, Stefán bóndi Stefánsson í Fagraskógi, I , ^ • c « , , Bankastjóri Hannes Hafstein i Rvik, ( 1 Eyiaflaiðatsýsln. Guðlaugur sýslumaður Guðmundsson á Akureyri, í Akureyrarkaupstað. Umboðsmaður Pjetur Jónsson á Gautlöndum, í Suður-Þingeyjarsýsln. Stúdent Benedikt Sveinsson í Rvík, í Norður-Pingeyjarsýslu. Síra Einar Jónsson á Desjarmýri, Jóhannes sýslumaður Jóhannesson á Seyðisfirði, Dócent dr. phil Valtýr Guðmundsson í Kaupmannahöfn, í Seyðisfjarðarkaupstað. Kaupstjóri Jón Jónsson frá Múla, I , „ - , , Rithðfundm- Jón ólafsson i Rvik, ( ' Suðut-Mulasjslu. Porleifur hreppstjóri Jónsson á Hólum, í Austur-Skaptafellssýslu. Sigurður sýslumaður Eggerz í Vík, í Vestur-Skaptafellssýslu. Bæjarfógeti Jón Magnússon í Rvík, í Vestmannaeyjum. Síra Eggert Pálsson á Breiðabólsstað, 1 , , ,, , , Einar bóndi Jónsson á Geldingalæk, [ 1 an»ana as>su- Sigurður ráðunautur Sigurðsson í Rvik, [ , Búfræðingur Jón Jónatansson á Ásgautsstöðum, J ‘ • Bankastjóri Björn Kristjánsson i Rvík, I , „ . Tr., , , T J , i Gullbringu- og Kiosarsyslu. Jens profastur Pafsson í Gorðum, ] Prófessor Lárus H. Bjarnason í Rvík, Dócent Jón Jónsson i Rvik, } ‘»nr ReJ’k)a'"k- Endurskoðunarmenn landsreikninganna. Þeir eru kosnir af alþingi samkvæmt 26. gr. stjórnarskrárinnar, og eiga að endurskoða reikningana fyrir árin 1910 og 1911. Þeir fá sem þóknun fyrir það 600 kr. árlega, hvor um sig. Skúli Thoroddsen, kosinn af neðri deild. Lárus H. Bjarnason, kosinn af efri deild. Stjórnarráð íslands.* Stjórnarráð íslands er stofnað samkvæmt stjórnarskipunarlögum 3. október 1903, og tók til starfa 1. febrúar 1904. Stjórnarráðið hefur öll íslenzk mál til með- ferðar. Ráðherra ber ábyrgð á sjerhverri stjórnarathöfn og skal sóttur í þeim mál- um fyrir landsdómi sjá lög 4. mars 1904 og lög 20. október 1905. Landritari hefur yfirumsjón með öllum skrifstofunum, og skrifar fyrir hönd ráðherra undir öll þau mál, sem samkvæmt almennri skrifstofuvenju ganga eigi lil úrskurðar ráðherra sjálfs. Ef ráðherra deyr, þá gegnir landritari ráðherrastörfum á eigin ábyrgð, þangað til skipaður hefur verið nýr ráðherra. Þegar svo stendur á, sætir hann einnig ábyrgð stjórnarathafna sinna fyrir landsdómi. *) Fyrsta talan táknar fæðingarár og dag, önnur talan hvenær embættið er veitt, þriðja talan þar sem hún er, táknar launin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.