Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1912, Blaðsíða 91

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1912, Blaðsíða 91
89 2. Flatarmál kálgarða hefur verið talið á ýmsum tímum i vallardagsláttum: 1861—69 meðaltal ... ... 382 vall.dagsl, 121 hektarar (teigar) 1871—80 — ... 288 — 91 — — 1881—90 — ... 401 — 128 — — 1891—00 — ... 640 204 — — 1901—05 — ... 891 — 284 — — 1906 ... 960 — 306 — - — 1907 ... 931 296 — — 1908 ... 925 295 — — 1909 ... 978 312 — — 1910 ... 1018 — 325 — — Síðustu fjögur árin er garðyrkja þrefalt meiri en árin 1871—80. 3. Flœðiengjar hafa verið taldar Vs fermíla. Þær voru, þegar þær voru siðast taldar í skýrslunum árið 1886 */< hluti úr fermílu og hefur verið álitið að þær hafi aukist um helming, eftir allar þær jarðabætur, sem gjörðar hafa verið til vatnsveitinga í meira en 20 ár. 4. Alt skóglendi á landinu segir herra Koefoed Hansen skógræktarstjóri, að sjeu 8 fermílur. 1 vallardagslátta er sama sem 0.319 úr hektar eða teig, það er ekki fullur þriðjungur, 100 hektarar (teigar), sama sem 1 flatarröst, og 1 fermíla er sama sem 5674 teigar eða 56 flatarrastir og 74 hundruðustu úr flatarröst (= 74 teigar). Alt rœktað land verður þá árið 1909: - Tún............ ........ 3.31 □ míla eða 187.8 flatarrastir Kálgarðar ... Flœðiengjar ... Skógar ....... 0.05 — — — 2.8 — 0.50 — — — 28.4 — 8.00 — — — 453.9 — 11.86 □ mílur eða 672.9 flatarrastir. 9 IV. Jarðabætur. Um þær verður ekki talað í þessu yfirliti, heldur verður það látið biða þess að jarðabótaskýrslur BúnaðarQelagsins komi út, og verður þá jafnframt talað um jarðabæturnar i hreppstjóraskýrslunum. V. Jarðarafurðir. 1. Taða og útheg. Af engu gefur landið meira af sjer en heyi, og enginn vetrarforði er nauðsynlegri en það, nema matvælin ein. Skýrslunum um heyskap var byrjað að safna 1886 eða jafnvel fyr, en A'oru þó svo ófullkomnar fyrst framan af, að öllum skýrslum um heyskap fyrir 1891 hefur verið slept, sem alveg ófull- komnum, i síðustu ára yfirlitum. Af töðu og útheyi heyjaðist þessi hestatala eftir búnaðarskýrslum fyrri ára og ársins 1910: 1891—00 meðaltal....... 522,000 taða....... 1153,000 úthey 1901—05 — ...... 609,000 — ......... 1253,000 — 1906 ................... 602,667 — 1242.536 — 1907 ................... 507,784 — ......... 1167,285 — LHSK 1911. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.