Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Side 5

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Side 5
Yf irlit yfir Verzlunarskýrslurnar 1904, meö hliðsjón af fyrri árum. I. Um skýrslurnar sjálfar. Þessu sinni hafa verzlunarskýrslurnar sjálfar verið styttar að miklum mun. í stað þess að telja upp yfir 60 verzlunarstaði, og suma þeirra afar smáa, hafa (sbr. töflurnar C. og D. hjer fyrir aptan) verið taldir sjerstaklega kaupstaðirnir 4, en öllum öðrum verzlunarstöðum i sömu sýslu slengt saman i eilt. Töflurnar, sem hjer fara á eptir eru átta að tölu: Skýrsla um aðfluttar vörur til landsins 1904. Skýrsla um útfluttar vörur af landinu 1904. Skýrsla um aðfluttar vörur 1904 eptir sýslum og kaupstöðum. Skýrsla um útfluttar vörur frá landinu 1904, eptir sýslum og kaup- stöðum. Verð aðfluttrar vöru eptir verzlunarskýrslunum 1904 eptir kaupstöð- um og sýslum Verð útfiuttrar vöru eptir verzlunarskýrslunum 1904, eptir kaupstöð- um og sýslum. Skýrsla um skipakomur 1904. Skýrsla um fastar verzlanir og sveitaverzlanir 1904. Önnur nýjung í skýrslunum, önnur en sú, að draga alla verzlunarstaði í sömu sýslu í eitt, er, að fellt hefur verið úr yfirliti þessu töflum um tollskyldar vörur bæði að- og útfluttar, en þær eru teknar eptir tollreikningunum í töflunum A. og B. eins fyrir því. Tollskyldar vörur í töflunum C. og D. eru eins og hingað til teknar eptir verzlunarskýrslunum, og verða minni eptir þeim, en tollreikningunum. — Verðið á tollskyldu vörunum í verzlunarskýrslunum hefur verið lagt saman, og potta- eða pundatölu þeirra deilt í það, á þann hátt liefur verið fundið verð toll- skyldu vörunnar eins og það er setl i töflurnar A. og B. -— Dæmi, sem sýnir hvernig það er gjört er þetta: — Af hvalslýsi fluttust út eptir verzlunarskýrslunum 12601 tunna að meðaltali á kr. 18,37 til 38 aur., og eptir tollreikningunum fluttust út alls 45677 tunnur af hvalslýsi, þá er álitið, að hver tunna sein út fluttist hafi verið á kr. 18.37 til 38 aur., og þá kemur út verðið í töflu B. Hve mikill munurinn verð- ur á verðinu sjest af því, að bera saman töfluna A. við töflu E, og töflu B. við töflu F. Hann er eins og hjer segir: Tafla A. telur verð aðfluttrar vöru alls kr. ............................. 7,525,000 1. Tafla A. 2. — B. 3. — C. 4. — D. 5. — E. 6, — F. 7. — G. 8. — H. Frá Danmörku... — Bretlandi — Noregi — öðrum löndum 3,031.000 1,058,000 374,000 11,988,000 Tafla E. telur verð aðfluttrar vöru alls kr. 7,464,000 2,923,000 1,052,000 351,000 11,790,000
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.